Mercedes á að vinna tvöfalt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. mars 2014 22:00 Toto Wolff, framkvæmdastjóri Mercedes F1 Vísir/Getty Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes segir að liðið verði að halda forskotinu sem það hefur á keppinautana. Liðið sýndi að það hefur forskot á önnur lið í Ástralíu. Í tímatökunni varð Lewis Hamilton fljótastur á Mercedes bíl sínum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg sigraði svo keppnina með þó nokkrum yfirburðum. Toto Wolff segir að það yrði algjört klúður að vinna ekki bæði heimsmeistarakeppni bílasmiða og ökumanna. Hann ítrekar þó að liðið hafi ekki mikið forskot og bendir á framfarir Red Bull liðsins. Meistararnir náðu lítið að æfa í vetur en eru svo orðnir samkeppnishæfir strax í fyrstu keppni. „Ef þú horfir á hversu mikið Red Bull hefur bætt sig, eftir mjög lítinn akstur á æfingum, það vekur alla til umhugsunar. Sjáðu hvar þeir voru fyrir tvemur til þremur vikum síðan í Bahrain, svo við þurfum að vera á varðbergi, og við höfum ekki séð Sebastian [Vettel] í áreiðanlegum, hraðskreiðum bíl.“ Sagði Toto Wolff. „Maður myndi ætla að hann, með alla hans reynslu, verði mjög hraðskreiður svo við verðum að halda áfram af krafti.“ „Ég held að þú getir aldrei hallað þér aftur og sagst hafa þægilegt forskot.“ Sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6. febrúar 2014 20:15 Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. 27. febrúar 2014 06:00 Red Bull spáir Mercedes velgengni Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. 11. mars 2014 19:45 Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? 17. mars 2014 18:00 Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7. febrúar 2014 17:30 Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. 15. mars 2014 07:28 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes segir að liðið verði að halda forskotinu sem það hefur á keppinautana. Liðið sýndi að það hefur forskot á önnur lið í Ástralíu. Í tímatökunni varð Lewis Hamilton fljótastur á Mercedes bíl sínum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg sigraði svo keppnina með þó nokkrum yfirburðum. Toto Wolff segir að það yrði algjört klúður að vinna ekki bæði heimsmeistarakeppni bílasmiða og ökumanna. Hann ítrekar þó að liðið hafi ekki mikið forskot og bendir á framfarir Red Bull liðsins. Meistararnir náðu lítið að æfa í vetur en eru svo orðnir samkeppnishæfir strax í fyrstu keppni. „Ef þú horfir á hversu mikið Red Bull hefur bætt sig, eftir mjög lítinn akstur á æfingum, það vekur alla til umhugsunar. Sjáðu hvar þeir voru fyrir tvemur til þremur vikum síðan í Bahrain, svo við þurfum að vera á varðbergi, og við höfum ekki séð Sebastian [Vettel] í áreiðanlegum, hraðskreiðum bíl.“ Sagði Toto Wolff. „Maður myndi ætla að hann, með alla hans reynslu, verði mjög hraðskreiður svo við verðum að halda áfram af krafti.“ „Ég held að þú getir aldrei hallað þér aftur og sagst hafa þægilegt forskot.“ Sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6. febrúar 2014 20:15 Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. 27. febrúar 2014 06:00 Red Bull spáir Mercedes velgengni Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. 11. mars 2014 19:45 Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? 17. mars 2014 18:00 Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7. febrúar 2014 17:30 Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. 15. mars 2014 07:28 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26
Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6. febrúar 2014 20:15
Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. 27. febrúar 2014 06:00
Red Bull spáir Mercedes velgengni Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. 11. mars 2014 19:45
Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? 17. mars 2014 18:00
Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7. febrúar 2014 17:30
Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. 15. mars 2014 07:28