Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. mars 2014 21:30 Í kvöld (eða á aðfaranótt sunnudags á íslenskum tíma) verður barist um titilinn í sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson keppir í. Barist er um veltivigtartitil UFC og er bardaginn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! Veltivigtin er fjölmennasti þyngdarflokkur UFC en í kvöld eru hvorki meira né minna en fimm bardagar í veltivgtinni. Því geta áhorfendur séð mögulega andstæðinga Gunnars Nelson berjast í kvöld. Veltivigtinni hefur verið lýst sem algjöru hákarlabúri þegar kemur að keppendum og eru ótrúlega margir hæfileikaríkir keppendur í þyngdarflokknum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Johny Hendricks og Robbie Lawler um veltivigtartitilinn. Báðir eru þekktir fyrir að vera gríðarlega höggþungir og eru með samtals 26 sigra eftir rothögg! Georges St. Pierre var veltivigtarmeistarinn í 6 ár en lét beltið af hendi þegar hann ákvað að taka sér hlé frá íþróttinni. Því verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í kvöld! Þeir sem vilja kynna sér bardagamennina betur ættu að horfa á myndbandið hér að ofan. Ekki láta þessa veislu framhjá ykkur fara en útsendingin hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. Þeir sem vilja kynna sér bardaga kvöldsins betur geta lesið upphitunina hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira
Í kvöld (eða á aðfaranótt sunnudags á íslenskum tíma) verður barist um titilinn í sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson keppir í. Barist er um veltivigtartitil UFC og er bardaginn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! Veltivigtin er fjölmennasti þyngdarflokkur UFC en í kvöld eru hvorki meira né minna en fimm bardagar í veltivgtinni. Því geta áhorfendur séð mögulega andstæðinga Gunnars Nelson berjast í kvöld. Veltivigtinni hefur verið lýst sem algjöru hákarlabúri þegar kemur að keppendum og eru ótrúlega margir hæfileikaríkir keppendur í þyngdarflokknum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Johny Hendricks og Robbie Lawler um veltivigtartitilinn. Báðir eru þekktir fyrir að vera gríðarlega höggþungir og eru með samtals 26 sigra eftir rothögg! Georges St. Pierre var veltivigtarmeistarinn í 6 ár en lét beltið af hendi þegar hann ákvað að taka sér hlé frá íþróttinni. Því verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í kvöld! Þeir sem vilja kynna sér bardagamennina betur ættu að horfa á myndbandið hér að ofan. Ekki láta þessa veislu framhjá ykkur fara en útsendingin hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. Þeir sem vilja kynna sér bardaga kvöldsins betur geta lesið upphitunina hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira
Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59