Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. mars 2014 16:19 Indónesískur leitarmaður á Malaccasundi. vísir/afp Enn eru litlar sem engar vísbendingar um afdrif farþegaflugvélar Malaysia Airlines sem hvarf aðfaranótt laugardags á leið sinni frá Kúala Lúmpúr til Peking. 239 voru um borð og bætast sífellt fleiri í hóp leitarfólks á svæðinu. Vélin hvarf af ratsjá um klukkustund frá flugtaki og allt virtist í lagi af síðustu talstöðvarsamskiptum vélarinnar við flugturn að dæma. Nokkrum mínútum síðar var hún horfin.Kínversk sendinefnd á fundi með malasískum yfirvöldum í Kúala Lúmpúr í dag.vísir/afpUm áttatíu flugvélar og skip leita vélarinnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. Kínversk yfirvöld bíða óþreyjufull eftir frekari upplýsingum en rúmlega 150 farþegar vélarinnar eru kínverskir ríkisborgarar. Ekkert brak úr flugvélinni hefur fundist og hafa malasísk yfirvöld stækkað leitarsvæðið í von um að finna vélina en einbeita sér nú að Malaccasundi.Kínversk skólabörn biðja fyrir farþegum og áhöfn vélarinnar.vísir/afpMalaysia Airlines rannsakar nú ábendingar um það að annar flugmanna vélarinnar hafi boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. Flugmaðurinn, Fariq Abdul Hamid, er sagður hafa, ásamt öðrum flugmanni, hafa leyft konunum að vera í klefanum meðan á fluginu stóð, stillt sér upp á myndum með þeim og reykt sígarettur í flugstjórnarklefanum. Ef rétt reynist er um alvarlegt brot á flugreglum að ræða. Malasísk yfirvöld segjast líta þessar ásakanir alvarlegum augum.Malasískur lögregluþjónn heldur á lofti ljósmynd af öðrum írönsku mannanna sem fóru um borð með stolið vegabréf.vísir/afpÝmsar tilgátur eru á lofti um orsakir þess að vélin hvarf. Ástralskur flugráðgjafi segir í samtali við fréttastofu Sky að líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. Þá sakar hann yfirvöld í Malasíu að liggja á upplýsingum um hvarfið. Þá eru tveir íranskir menn sagðir hafa farið um borð með stolin vegabréf, að því er segir í tilkynningu frá Interpol, en þeir eru taldir hafa verið á leið til Evrópu með tengiflugi frá Peking.Aðstandendur bíða í ofvæni eftir upplýsingum um afdrif vélarinnar.vísir/afpTwitter-færslur tengdar málinu merktar #MalaysiaAirlines China envoy says families of #MH370 passengers need fast, accurate updates http://t.co/XYPRt2hCbw #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/KGDtcUwcLt— The Straits Times (@STcom) March 12, 2014 Incredible sand sculpture of #MH370 at Puri Beach, India. #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/gUHGQ6yO4K— Scott McClellan (@alastormspotter) March 9, 2014 MT @us7thfleet: SH-60R Seahawk departs to aid in search for missing #MalaysiaAirlines flight #MH370 pic.twitter.com/m3OOxptvzY— U.S. Navy (@USNavy) March 9, 2014 The latest Sunday newspaper front pages from #Malaysia feature the #MalaysiaAirlines lost flight #MH370 pic.twitter.com/h3uTqXKm4q— cf (@cfmcfc) March 8, 2014 Two men who boarded #MalaysiaAirlines #Flight370 with stolen passports ID'd; new photo: http://t.co/Ff131XDXRD pic.twitter.com/foWI5ijdaz— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 11, 2014 update reported in the search for @MAS #Flight370. Plane flew off course. Search area expanded. Via @CBSEveningNews pic.twitter.com/UkXC59eMmK— Sully Sullenberger (@Captsully) March 11, 2014 Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Enn eru litlar sem engar vísbendingar um afdrif farþegaflugvélar Malaysia Airlines sem hvarf aðfaranótt laugardags á leið sinni frá Kúala Lúmpúr til Peking. 239 voru um borð og bætast sífellt fleiri í hóp leitarfólks á svæðinu. Vélin hvarf af ratsjá um klukkustund frá flugtaki og allt virtist í lagi af síðustu talstöðvarsamskiptum vélarinnar við flugturn að dæma. Nokkrum mínútum síðar var hún horfin.Kínversk sendinefnd á fundi með malasískum yfirvöldum í Kúala Lúmpúr í dag.vísir/afpUm áttatíu flugvélar og skip leita vélarinnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. Kínversk yfirvöld bíða óþreyjufull eftir frekari upplýsingum en rúmlega 150 farþegar vélarinnar eru kínverskir ríkisborgarar. Ekkert brak úr flugvélinni hefur fundist og hafa malasísk yfirvöld stækkað leitarsvæðið í von um að finna vélina en einbeita sér nú að Malaccasundi.Kínversk skólabörn biðja fyrir farþegum og áhöfn vélarinnar.vísir/afpMalaysia Airlines rannsakar nú ábendingar um það að annar flugmanna vélarinnar hafi boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. Flugmaðurinn, Fariq Abdul Hamid, er sagður hafa, ásamt öðrum flugmanni, hafa leyft konunum að vera í klefanum meðan á fluginu stóð, stillt sér upp á myndum með þeim og reykt sígarettur í flugstjórnarklefanum. Ef rétt reynist er um alvarlegt brot á flugreglum að ræða. Malasísk yfirvöld segjast líta þessar ásakanir alvarlegum augum.Malasískur lögregluþjónn heldur á lofti ljósmynd af öðrum írönsku mannanna sem fóru um borð með stolið vegabréf.vísir/afpÝmsar tilgátur eru á lofti um orsakir þess að vélin hvarf. Ástralskur flugráðgjafi segir í samtali við fréttastofu Sky að líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. Þá sakar hann yfirvöld í Malasíu að liggja á upplýsingum um hvarfið. Þá eru tveir íranskir menn sagðir hafa farið um borð með stolin vegabréf, að því er segir í tilkynningu frá Interpol, en þeir eru taldir hafa verið á leið til Evrópu með tengiflugi frá Peking.Aðstandendur bíða í ofvæni eftir upplýsingum um afdrif vélarinnar.vísir/afpTwitter-færslur tengdar málinu merktar #MalaysiaAirlines China envoy says families of #MH370 passengers need fast, accurate updates http://t.co/XYPRt2hCbw #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/KGDtcUwcLt— The Straits Times (@STcom) March 12, 2014 Incredible sand sculpture of #MH370 at Puri Beach, India. #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/gUHGQ6yO4K— Scott McClellan (@alastormspotter) March 9, 2014 MT @us7thfleet: SH-60R Seahawk departs to aid in search for missing #MalaysiaAirlines flight #MH370 pic.twitter.com/m3OOxptvzY— U.S. Navy (@USNavy) March 9, 2014 The latest Sunday newspaper front pages from #Malaysia feature the #MalaysiaAirlines lost flight #MH370 pic.twitter.com/h3uTqXKm4q— cf (@cfmcfc) March 8, 2014 Two men who boarded #MalaysiaAirlines #Flight370 with stolen passports ID'd; new photo: http://t.co/Ff131XDXRD pic.twitter.com/foWI5ijdaz— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 11, 2014 update reported in the search for @MAS #Flight370. Plane flew off course. Search area expanded. Via @CBSEveningNews pic.twitter.com/UkXC59eMmK— Sully Sullenberger (@Captsully) March 11, 2014
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10
Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00
Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54
Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54
Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44