Lewis Hamilton á ráspól í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. apríl 2014 06:51 Hamilton á ferð í bleytunni í Kína Vísir/Getty Lewis Hamilton náði ráspól í Kína en í næstu sætum voru Red Bull bílarnir þar sem Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. Það rigndi á brautinni í byrjun tímatökunnar og fór þriðja æfingin því fram á blautri braut. Ökumenn fikruðu sig áfram og mátuðu regn og milliregndekk við aðstæður á brautinni. Fórnarlömb fyrstu lotu tímatökunnar voru Max Chilton, Marcus Ericsson, Jules Bianchi, Kamui Kobayashi og Esteban Gutierrez.Pastor Maldonado tók hinsvegar ekki þátt í tímatökunni, Lotus liðið náði ekki að skipta um vél í bíl hans í tæka tíð eftir þriðju æfinguna eftir að vélin hætti að skila afli á æfingunni vegna olíuleka. Það verður því undir dómurunum komið að leyfa honum að keppa á morgum. Önnur lotan hófst á því að flestir ökumenn fóru út á milliregndekkjum. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru Sergio Perez, Kevin Magnussen, Adrian Sutil, Daniil Kvyat, Jenson Button og Kimi Raikkonen. Þriðja lotan var mjög spennandi, rigningin jókst örlítið á milli loka annarar lotu og upphafs þriðju lotu. Ökumenn freistuðu þess að fara strax í upphafi lotunnar á milliregndekk og ná að góðum tíma en brautin virtist lagast eftir því sem leið á lotuna.Lewis Hamilton, Daniel Ricciardo og Sebastin Vettel sátu fyrir svörum blaðamanna eftir tímatökuna. Hamilton var nokkuð brattur í ljósi stöðunnar og ræddi möguleika sína. „Það var sleipt úti á brautinni og það er mikilvægt að gera ekki mistök, sérstaklega með þessa tvo svona skammt undan að ýta á eftir manni. Bíllinn er hinsvegar góður og hefur liðið unnið mjög vel saman þessa helgina,“ sagði Hamilton. „Það var mjög gaman að ná hrignum í lokin, ég átti augljóslega frekar erfitt alla tímatökuna en á síðasta dekkjaganginum nýtti ég tækifærið og náði að setja góðan tíma undir lokinn,“ sagði Ricciardo eftir tímatökuna. „Við erum í bestu stöðunni til að reyna að gera þeim (Mercedes) erfitt fyrir á morgun, þeir eru þó sennilega of fljótir í þurru,“ sagði Vettel.Niðurstaða tímatökunnar var: 1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Daniel Ricciardo - Red Bull 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Nico Rosberg - Mercedes 5.Fernando Alonso - Ferrari 6.Felipe Massa - Williams 7.Valtteri Bottas - Williams 8.Nico Hulkenberg - Force India 9.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 10.Romain Grosjean - Lotus 11.Kimi Raikkonen - Ferrari 12.Jenson Button - McLaren 13.Daniil Kvyat - Toro Rosso 14.Adrian Sutil - Sauber 15.Kevin Magnussen - McLaren 16.Sergio Perez - Force India 17.Esteban Gutierrez - Sauber 18.Kamui Kobayashi - Caterham 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Pastor Maldonado - Lotus Keppnin er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 6:30 í fyrramálið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17. apríl 2014 18:00 Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton náði ráspól í Kína en í næstu sætum voru Red Bull bílarnir þar sem Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. Það rigndi á brautinni í byrjun tímatökunnar og fór þriðja æfingin því fram á blautri braut. Ökumenn fikruðu sig áfram og mátuðu regn og milliregndekk við aðstæður á brautinni. Fórnarlömb fyrstu lotu tímatökunnar voru Max Chilton, Marcus Ericsson, Jules Bianchi, Kamui Kobayashi og Esteban Gutierrez.Pastor Maldonado tók hinsvegar ekki þátt í tímatökunni, Lotus liðið náði ekki að skipta um vél í bíl hans í tæka tíð eftir þriðju æfinguna eftir að vélin hætti að skila afli á æfingunni vegna olíuleka. Það verður því undir dómurunum komið að leyfa honum að keppa á morgum. Önnur lotan hófst á því að flestir ökumenn fóru út á milliregndekkjum. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru Sergio Perez, Kevin Magnussen, Adrian Sutil, Daniil Kvyat, Jenson Button og Kimi Raikkonen. Þriðja lotan var mjög spennandi, rigningin jókst örlítið á milli loka annarar lotu og upphafs þriðju lotu. Ökumenn freistuðu þess að fara strax í upphafi lotunnar á milliregndekk og ná að góðum tíma en brautin virtist lagast eftir því sem leið á lotuna.Lewis Hamilton, Daniel Ricciardo og Sebastin Vettel sátu fyrir svörum blaðamanna eftir tímatökuna. Hamilton var nokkuð brattur í ljósi stöðunnar og ræddi möguleika sína. „Það var sleipt úti á brautinni og það er mikilvægt að gera ekki mistök, sérstaklega með þessa tvo svona skammt undan að ýta á eftir manni. Bíllinn er hinsvegar góður og hefur liðið unnið mjög vel saman þessa helgina,“ sagði Hamilton. „Það var mjög gaman að ná hrignum í lokin, ég átti augljóslega frekar erfitt alla tímatökuna en á síðasta dekkjaganginum nýtti ég tækifærið og náði að setja góðan tíma undir lokinn,“ sagði Ricciardo eftir tímatökuna. „Við erum í bestu stöðunni til að reyna að gera þeim (Mercedes) erfitt fyrir á morgun, þeir eru þó sennilega of fljótir í þurru,“ sagði Vettel.Niðurstaða tímatökunnar var: 1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Daniel Ricciardo - Red Bull 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Nico Rosberg - Mercedes 5.Fernando Alonso - Ferrari 6.Felipe Massa - Williams 7.Valtteri Bottas - Williams 8.Nico Hulkenberg - Force India 9.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 10.Romain Grosjean - Lotus 11.Kimi Raikkonen - Ferrari 12.Jenson Button - McLaren 13.Daniil Kvyat - Toro Rosso 14.Adrian Sutil - Sauber 15.Kevin Magnussen - McLaren 16.Sergio Perez - Force India 17.Esteban Gutierrez - Sauber 18.Kamui Kobayashi - Caterham 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Pastor Maldonado - Lotus Keppnin er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 6:30 í fyrramálið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17. apríl 2014 18:00 Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17. apríl 2014 18:00
Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15
Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00
Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30