Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 09:22 Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. Vísir/AFP Í dag gerðust þau tíðindi að fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn var tekinn inn í nýliðavali bandarísku NFL-deildarinnar. Fyrrum háskólastjarnan Michael Sam var fenginn til St. Louis Rams á lokadegi nýliðavalsins en hann vakti talsverða athygli fyrir það að koma út úr skápnum síðastliðinn febrúar. Töldu margir að kynhneigð Sam gæti aftrað honum frá því að fá tækifæri í NFL-deildinni, en þar hefur enginn samkynhneigður maður leikið frá upphafi. Jeff Fisher, þjálfari Rams, sagðist hinsvegar í viðtali við ESPN fyrst og fremst hafa áhuga á því hvers Sam sé megnugur inni á vellinum. „Við búum í fjölbreytilegum heimi núna og ég lít á það sem heiður að eiga þátt í þessu,“ segir Fisher um þennan merkilega viðburð í bandarískri íþróttasögu. „Ég er spenntur fyrir þessu tækifæri að hjálpa liðinu til sigurs.“ Þess má geta að aðeins einn samkynhneigður maður hefur frá upphafi leikið nokkurn íþróttaleik með bandarísku stórliði, en það er körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins sem leikið hefur með Brooklyn Nets á þessu tímabili. NFL Tengdar fréttir Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28 Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Sjá meira
Í dag gerðust þau tíðindi að fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn var tekinn inn í nýliðavali bandarísku NFL-deildarinnar. Fyrrum háskólastjarnan Michael Sam var fenginn til St. Louis Rams á lokadegi nýliðavalsins en hann vakti talsverða athygli fyrir það að koma út úr skápnum síðastliðinn febrúar. Töldu margir að kynhneigð Sam gæti aftrað honum frá því að fá tækifæri í NFL-deildinni, en þar hefur enginn samkynhneigður maður leikið frá upphafi. Jeff Fisher, þjálfari Rams, sagðist hinsvegar í viðtali við ESPN fyrst og fremst hafa áhuga á því hvers Sam sé megnugur inni á vellinum. „Við búum í fjölbreytilegum heimi núna og ég lít á það sem heiður að eiga þátt í þessu,“ segir Fisher um þennan merkilega viðburð í bandarískri íþróttasögu. „Ég er spenntur fyrir þessu tækifæri að hjálpa liðinu til sigurs.“ Þess má geta að aðeins einn samkynhneigður maður hefur frá upphafi leikið nokkurn íþróttaleik með bandarísku stórliði, en það er körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins sem leikið hefur með Brooklyn Nets á þessu tímabili.
NFL Tengdar fréttir Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28 Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Sjá meira
Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28
Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45
Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30
Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28