Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Bjarki Ármannsson skrifar 25. júní 2014 10:34 Núrí al Maliki á fundi með John Kerry í vikunni. Nordicphotos/AFP Núrí al Maliki, forsætisráðherra Íraks, hafnar kröfum um myndun nýrrar stjórnar þar sem hagsmunum allra þjóðernishópa yrði gert jafnhátt undir höfði. Bandaríkjamenn hafa hvatt til myndunar slíkrar stjórnar til að vinna bug á herskáu íslamistasamtökunum Isis en al Maliki segir að myndun slíkrar stjórnar bryti í bága við stjórnarskrá landsins. Liðsmenn Isis hafa lagt undir mikið landsvæði í norður- og vesturhluta landsins og stjórnvöldum gengur lítið að endurheimta það. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Írak fyrr í vikunni og talaði þar fyrir myndun nýrrar stjórnar. Hann sagði í viðtali við fréttastofu BBC í gær að „sameinað Írak væri sterkara Írak.“ Óvæntur árangur liðsmanna Isis, sem eru úr röðum súnní-múslima, hefur verið skrifaður meðal annars á reikning stjórnarhátta al Malikis, sem gagnrýndur hefur verið fyrir að draga taum sjía-múslima umfram annarra. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Írak virðist vera að liðast í sundur Íraksstjórn ræður ekkert við uppreisn íslamista, sem hafa náð stórum hluta landsins á sitt vald. 13. júní 2014 00:01 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Almenningur forðar sér frá Mosul Næst stærsta borg Íraks er í höndum herskárra íslamista, sem hrakið hafa stjórnarherinn og lögreglu burt úr borginni. 11. júní 2014 07:00 Íslamistar ná völdum í Mosul Vígamenn Íslamista hafa náð stjórninni á næst stærstu borg Íraks, Mosul. Árásir hafa verið geðrar á borgina síðustu daga og lokaatlagan var gerð í nótt sem hundruð manna tóku þátt í og voru þeir vel vopnum búnir. 10. júní 2014 13:31 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Núrí al Maliki, forsætisráðherra Íraks, hafnar kröfum um myndun nýrrar stjórnar þar sem hagsmunum allra þjóðernishópa yrði gert jafnhátt undir höfði. Bandaríkjamenn hafa hvatt til myndunar slíkrar stjórnar til að vinna bug á herskáu íslamistasamtökunum Isis en al Maliki segir að myndun slíkrar stjórnar bryti í bága við stjórnarskrá landsins. Liðsmenn Isis hafa lagt undir mikið landsvæði í norður- og vesturhluta landsins og stjórnvöldum gengur lítið að endurheimta það. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Írak fyrr í vikunni og talaði þar fyrir myndun nýrrar stjórnar. Hann sagði í viðtali við fréttastofu BBC í gær að „sameinað Írak væri sterkara Írak.“ Óvæntur árangur liðsmanna Isis, sem eru úr röðum súnní-múslima, hefur verið skrifaður meðal annars á reikning stjórnarhátta al Malikis, sem gagnrýndur hefur verið fyrir að draga taum sjía-múslima umfram annarra.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Írak virðist vera að liðast í sundur Íraksstjórn ræður ekkert við uppreisn íslamista, sem hafa náð stórum hluta landsins á sitt vald. 13. júní 2014 00:01 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Almenningur forðar sér frá Mosul Næst stærsta borg Íraks er í höndum herskárra íslamista, sem hrakið hafa stjórnarherinn og lögreglu burt úr borginni. 11. júní 2014 07:00 Íslamistar ná völdum í Mosul Vígamenn Íslamista hafa náð stjórninni á næst stærstu borg Íraks, Mosul. Árásir hafa verið geðrar á borgina síðustu daga og lokaatlagan var gerð í nótt sem hundruð manna tóku þátt í og voru þeir vel vopnum búnir. 10. júní 2014 13:31 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35
Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01
Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01
Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32
Írak virðist vera að liðast í sundur Íraksstjórn ræður ekkert við uppreisn íslamista, sem hafa náð stórum hluta landsins á sitt vald. 13. júní 2014 00:01
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00
Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56
Almenningur forðar sér frá Mosul Næst stærsta borg Íraks er í höndum herskárra íslamista, sem hrakið hafa stjórnarherinn og lögreglu burt úr borginni. 11. júní 2014 07:00
Íslamistar ná völdum í Mosul Vígamenn Íslamista hafa náð stjórninni á næst stærstu borg Íraks, Mosul. Árásir hafa verið geðrar á borgina síðustu daga og lokaatlagan var gerð í nótt sem hundruð manna tóku þátt í og voru þeir vel vopnum búnir. 10. júní 2014 13:31
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09