Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júlí 2014 12:52 Oscar Pistorius í réttarsalnum í dag. Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáist af áfallastreituröskun og og gæti framið sjálfsmorð. Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag og Time greinir frá.Í skýrslunni, sem verjandi Pistorius, Barry Roux, las fyrir viðstadda, kemur fram að hann hlauparinn hafi kljáðst við geðræn vandamál allt frá því að hann varð kærustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana á heimili þeirra á Valentínusardag í fyrra. „Hann er mjög kvíðinn og þunglyndur, hann syrgir einnig dauða Steenkamp,“ las Roux. „Fái hann ekki viðeigandi meðferð er líklegt að líðan hans versni og líkurnar á sjálfsmorði aukist.“ Hvorki saksóknarinn í málinu né verjandi Pistoriusar hafa hreyft mótbárum við þessari nýju skýrslu því niðurstöður hennar koma báðum aðilum vel. Saksóknarinn segir að skýrslan gefi til kynna að hlauparinn hafi verið fullfær um að gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna áður en hann hleypti af og verjandinn segir hana til marks um lélegt sjálfsöryggi hlauparans í kjölfar áralangs fótaleysis. Hún hafi einnig ekki gefið til kynna að hann ætti til að snöggreiðast. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 „Ummæli mín voru ósmekkleg en þau áttu við um uppvakninga en ekki fólk“ Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist ekki hafa ætlað að skjóta neinn. 9. apríl 2014 11:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáist af áfallastreituröskun og og gæti framið sjálfsmorð. Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag og Time greinir frá.Í skýrslunni, sem verjandi Pistorius, Barry Roux, las fyrir viðstadda, kemur fram að hann hlauparinn hafi kljáðst við geðræn vandamál allt frá því að hann varð kærustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana á heimili þeirra á Valentínusardag í fyrra. „Hann er mjög kvíðinn og þunglyndur, hann syrgir einnig dauða Steenkamp,“ las Roux. „Fái hann ekki viðeigandi meðferð er líklegt að líðan hans versni og líkurnar á sjálfsmorði aukist.“ Hvorki saksóknarinn í málinu né verjandi Pistoriusar hafa hreyft mótbárum við þessari nýju skýrslu því niðurstöður hennar koma báðum aðilum vel. Saksóknarinn segir að skýrslan gefi til kynna að hlauparinn hafi verið fullfær um að gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna áður en hann hleypti af og verjandinn segir hana til marks um lélegt sjálfsöryggi hlauparans í kjölfar áralangs fótaleysis. Hún hafi einnig ekki gefið til kynna að hann ætti til að snöggreiðast. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 „Ummæli mín voru ósmekkleg en þau áttu við um uppvakninga en ekki fólk“ Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist ekki hafa ætlað að skjóta neinn. 9. apríl 2014 11:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
„Ummæli mín voru ósmekkleg en þau áttu við um uppvakninga en ekki fólk“ Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist ekki hafa ætlað að skjóta neinn. 9. apríl 2014 11:45
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12
Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48
„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59