Sindri Hrafn komst örugglega í úrslit á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 20:35 Sindri Hrafn Guðmundsson. vísir/daníel Sindri Hrafn Guðmundsson, 19 ára spjótkastari úr Breiðabliki, gæti hafa tryggt sér sæti í úrslitum á HM ungmenna í Eugene í Bandaríkjunum. Sindri var í fyrri kasthópi í undanúrslitunum í kvöld og fór illa af stað, en hann kastaði 60,90 metra í fyrstu tilraun og 60,21 metra í annarri tilraun. Þarna var hann langt frá sínu besta, en þessi efnilegi íþróttamaður grýtti spjótinu heila 77,28 metra metra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á dögunum. Sindri gerði mun betri í þriðju og síðustu tilraun sinni í undanúrslitunum og þeytti spjótinu þá 69,99 metra sem dugði honum til fjórða sætis í hans riðli. Til að komast beint í úrslit þarf að kasta 72 metra slétta, en aldrei fara færri en tólf strákar í úrslitin. Aðeins einn piltur, Andrian Mardare frá Moldavíu kastaði svo langt í fyrri hópnum eða 74,46 metra. Seinni riðillinn fer af stað klukkan 21.10 að íslenskum tíma, og þurfa þar ellefu að kasta yfir 72 metra, eða níu strákar að ná betri árangri en Sindri svo hann fari ekki í úrslitin.Uppfært 21.37: Sindri Hrafn komst á endanum örugglega í úrslitin. Lengsta kastið í seinni riðlinum var 69,67 metrar þannig Blikinn fer í úrslit með fjórða lengsta kastið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Sindri Hrafn Guðmundsson, 19 ára spjótkastari úr Breiðabliki, gæti hafa tryggt sér sæti í úrslitum á HM ungmenna í Eugene í Bandaríkjunum. Sindri var í fyrri kasthópi í undanúrslitunum í kvöld og fór illa af stað, en hann kastaði 60,90 metra í fyrstu tilraun og 60,21 metra í annarri tilraun. Þarna var hann langt frá sínu besta, en þessi efnilegi íþróttamaður grýtti spjótinu heila 77,28 metra metra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á dögunum. Sindri gerði mun betri í þriðju og síðustu tilraun sinni í undanúrslitunum og þeytti spjótinu þá 69,99 metra sem dugði honum til fjórða sætis í hans riðli. Til að komast beint í úrslit þarf að kasta 72 metra slétta, en aldrei fara færri en tólf strákar í úrslitin. Aðeins einn piltur, Andrian Mardare frá Moldavíu kastaði svo langt í fyrri hópnum eða 74,46 metra. Seinni riðillinn fer af stað klukkan 21.10 að íslenskum tíma, og þurfa þar ellefu að kasta yfir 72 metra, eða níu strákar að ná betri árangri en Sindri svo hann fari ekki í úrslitin.Uppfært 21.37: Sindri Hrafn komst á endanum örugglega í úrslitin. Lengsta kastið í seinni riðlinum var 69,67 metrar þannig Blikinn fer í úrslit með fjórða lengsta kastið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira