Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2014 14:48 Lögreglustjórinn Thomas Jackson gaf upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown til bana. Vísir/AP Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson' Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson'
Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27
Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55
Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00
Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50
Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57