Silkimjúk húð með súkkulaðimaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlega aukaefna. Húðin verður silkimjúk eftir þennan.Uppskrift af súkkulaðimaska.Innihald:1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanillLeiðbeiningar:1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlega aukaefna. Húðin verður silkimjúk eftir þennan.Uppskrift af súkkulaðimaska.Innihald:1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanillLeiðbeiningar:1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira