Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Linda Blöndal skrifar 9. september 2014 17:55 Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira