Raftækjarisar sektaðir um 21 milljarð vegna verðsamráðs Finnur Thorlacius skrifar 3. september 2014 16:10 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sektaði fyrirtækin þrjú. Stóru raftækjaframleiðendurnir Samsung, Philips og þýski hálfleiðaraframleiðandinn Infineon hafa verið sektaðir um samtals 21,3 milljarða króna vegna verðsamráðs með hálfleiðara sem notaðir eru í raftæki. Samráð þetta á að hafa átt sér stað á árunum 2003 til 2005. Það er framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem sektað hefur fyrirtækin vegna starfsemi þeirra á markaði í Evrópu. Infineon fékk hæstu sektina, 12,8 milljarða, Samsung 5,4 milljarða og Philips 3,1 milljarð króna. Infineon og Philips ætla að áfrýja úrskurðinum og segja ekkert hæft í þeim ásökunum sem á fyrirtækin eru borin. Samsung hefur ekki ákveðið hvort fyrirtækið muni gera slíkt hið sama. Í júní á þessu ári fékk Intel, sem einnig framleiðir hálfleiðara, risasekt uppá 170 milljarða króna fyrir samskonar sakir eftir að hafa áfrýjað samskonar ásökunum, en Intel tapaði málinu fyrir dómi. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stóru raftækjaframleiðendurnir Samsung, Philips og þýski hálfleiðaraframleiðandinn Infineon hafa verið sektaðir um samtals 21,3 milljarða króna vegna verðsamráðs með hálfleiðara sem notaðir eru í raftæki. Samráð þetta á að hafa átt sér stað á árunum 2003 til 2005. Það er framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem sektað hefur fyrirtækin vegna starfsemi þeirra á markaði í Evrópu. Infineon fékk hæstu sektina, 12,8 milljarða, Samsung 5,4 milljarða og Philips 3,1 milljarð króna. Infineon og Philips ætla að áfrýja úrskurðinum og segja ekkert hæft í þeim ásökunum sem á fyrirtækin eru borin. Samsung hefur ekki ákveðið hvort fyrirtækið muni gera slíkt hið sama. Í júní á þessu ári fékk Intel, sem einnig framleiðir hálfleiðara, risasekt uppá 170 milljarða króna fyrir samskonar sakir eftir að hafa áfrýjað samskonar ásökunum, en Intel tapaði málinu fyrir dómi.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira