Súpergrænt pestó og frækex Rikka skrifar 11. september 2014 10:05 Þessi pestó uppskrift er með þeim einfaldari og hollari sem fyrirfinnst. Ekki er verra að það er á sama tíma ótrúlega bragðgott, bæði fyrir bragðlaukana og sálina. Frækexið er örlítið flóknara en frábært að eiga til sem millimálsbita með allskyns gómsætu áleggi. Supergrænt pestó 1/2 brokkolí8 grænkálsslauf 2-3 hvítlauksrif 40 g steinselja 40 g basillauf 80 g valhnetur 80 ml ólífuolía safi af 1 sítrónu salt Frækex 40 g chia fræ 40 g sólblómafræ 40 g graskersfræ 40 g sesamfræ 200 ml vatn 1 tsk ítalskt hvítlaukskrydd 1 msk ferskt saxað rósmarín sjávarsalt, eftir smekk Hitið ofninn í 150°C. Setjið allt saman í skál og látið standa í 5 mínútur. Deigið á að vera svolítið þykkt í sér. Dreifið deiginu á smjörpappírsklædda ofnplötu 5-6 mm þykkt. Bakið í 30 mín. Takið kex úr ofni, leggið smjörpappír ofan á og snúið við. Skerið kexið í bita, setjið aftur í ofninn og bakið áfram í 30 mínútur. Dögurður Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Orkubitar- frábærir milli mála Færðu stundum sykurlöngun seinnipartinn? Þessir orkubitar eru frábærir til að narta í þegar löngunin í sætindi gera var við sig. 9. júlí 2014 13:29 Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28. ágúst 2014 09:00 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Þessi pestó uppskrift er með þeim einfaldari og hollari sem fyrirfinnst. Ekki er verra að það er á sama tíma ótrúlega bragðgott, bæði fyrir bragðlaukana og sálina. Frækexið er örlítið flóknara en frábært að eiga til sem millimálsbita með allskyns gómsætu áleggi. Supergrænt pestó 1/2 brokkolí8 grænkálsslauf 2-3 hvítlauksrif 40 g steinselja 40 g basillauf 80 g valhnetur 80 ml ólífuolía safi af 1 sítrónu salt Frækex 40 g chia fræ 40 g sólblómafræ 40 g graskersfræ 40 g sesamfræ 200 ml vatn 1 tsk ítalskt hvítlaukskrydd 1 msk ferskt saxað rósmarín sjávarsalt, eftir smekk Hitið ofninn í 150°C. Setjið allt saman í skál og látið standa í 5 mínútur. Deigið á að vera svolítið þykkt í sér. Dreifið deiginu á smjörpappírsklædda ofnplötu 5-6 mm þykkt. Bakið í 30 mín. Takið kex úr ofni, leggið smjörpappír ofan á og snúið við. Skerið kexið í bita, setjið aftur í ofninn og bakið áfram í 30 mínútur.
Dögurður Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Orkubitar- frábærir milli mála Færðu stundum sykurlöngun seinnipartinn? Þessir orkubitar eru frábærir til að narta í þegar löngunin í sætindi gera var við sig. 9. júlí 2014 13:29 Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28. ágúst 2014 09:00 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Orkubitar- frábærir milli mála Færðu stundum sykurlöngun seinnipartinn? Þessir orkubitar eru frábærir til að narta í þegar löngunin í sætindi gera var við sig. 9. júlí 2014 13:29
Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28. ágúst 2014 09:00
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00