Um gervisykur Guðni Gunnarsson skrifar 23. september 2014 09:00 Mynd/Gettyr Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru bragðbættar með gervisykri af ýmsu tagi. Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. En málið er ekki svona einfalt. Margt bendir til þess að með neyslu gervisykurs getir þú valdið offitu, þrátt fyrir að hann innihaldi engar hitaeiningar. Þegar þú drekkur sykurlausan gosdrykk sendirðu líkamanum þau skilaboð að hann sé að fá næringu. En hann fær enga næringu, sem aftur eykur hungrið og þörfina á mat og saðningu. Þar að auki innihalda langflestir sykurlausir gosdrykkir ýmis aukefni sem eru erfið fyrir líkamann – og margir þeirra eru saltaðir með unnu salti (til að ýta undir þorsta svo að við drekkum meira). Sýrustig líkamans eykst þegar við innbyrðum sykur- lausa gosdrykki – og líkami með hátt sýrustig kallar á mat og næringu. Í þessu tilfelli gildir (eins og áður) að það skiptir meira máli hvað þú ert ekki að fá en hvað þú ert að fá. Líkaminn heldur að hann sé að fá næringu en grípur í tómt. Kærleikur,Guðni Heilsa Tengdar fréttir Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Nýjustu niðurstöður úr rannsókn á gervisykri Í liðinni viku birti Nature, alþjóðlegt tímarit um vísindi, niðurstöður úr merkilegri og vandaðri rannsókn um áhrif gervisykurs á brenglað sykurþol eða forstig sykursýki í bæði mönnum og músum. 22. september 2014 09:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru bragðbættar með gervisykri af ýmsu tagi. Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. En málið er ekki svona einfalt. Margt bendir til þess að með neyslu gervisykurs getir þú valdið offitu, þrátt fyrir að hann innihaldi engar hitaeiningar. Þegar þú drekkur sykurlausan gosdrykk sendirðu líkamanum þau skilaboð að hann sé að fá næringu. En hann fær enga næringu, sem aftur eykur hungrið og þörfina á mat og saðningu. Þar að auki innihalda langflestir sykurlausir gosdrykkir ýmis aukefni sem eru erfið fyrir líkamann – og margir þeirra eru saltaðir með unnu salti (til að ýta undir þorsta svo að við drekkum meira). Sýrustig líkamans eykst þegar við innbyrðum sykur- lausa gosdrykki – og líkami með hátt sýrustig kallar á mat og næringu. Í þessu tilfelli gildir (eins og áður) að það skiptir meira máli hvað þú ert ekki að fá en hvað þú ert að fá. Líkaminn heldur að hann sé að fá næringu en grípur í tómt. Kærleikur,Guðni
Heilsa Tengdar fréttir Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Nýjustu niðurstöður úr rannsókn á gervisykri Í liðinni viku birti Nature, alþjóðlegt tímarit um vísindi, niðurstöður úr merkilegri og vandaðri rannsókn um áhrif gervisykurs á brenglað sykurþol eða forstig sykursýki í bæði mönnum og músum. 22. september 2014 09:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00
Nýjustu niðurstöður úr rannsókn á gervisykri Í liðinni viku birti Nature, alþjóðlegt tímarit um vísindi, niðurstöður úr merkilegri og vandaðri rannsókn um áhrif gervisykurs á brenglað sykurþol eða forstig sykursýki í bæði mönnum og músum. 22. september 2014 09:00
Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00