Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. október 2014 11:04 Verðið lækkaði umtalsvert í gær. Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014
Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira