Transgender-fyrirsæta er nýtt andlit Redken Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 18:00 Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011. Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011.
Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira