Elduðu Frozen-rétti til styrktar góðu málefni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 18:00 Einbeiting í eldhúsinu. Nemendur og starfsfólk Hagaskóla stóðu fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn í síðustu viku. Markmiðið var að safna peningum fyrir krabbameinsdeild Landspítalans og neyðaraðstoð við börn á Gasa svæðinu. Verkefnið kallast Gott mál, eða unglingar fyrir unglinga. Einn bekkurinn brá á það ráð að elda rétti úr nýútkominni Frozen-matreiðslubók og selja réttina en enginn annar en Siggi Hall var þeim innan handar. Matreiðslan gekk vel og var Siggi hæstánægður með nemendurna sem sýndu meistaratakta.Meistari Siggi Hall.Glæsilegir réttir. Tengdar fréttir Treyja Gylfa fór á 200.000 krónur Hagaskóli stóð fyrir góðgerðardegi í gær í húsakynnum sínum. 29. október 2014 22:45 Treyjan sem Gylfi spilaði í gegn Hollandi í Hagaskóla Nemendur og starfsfólk Hagaskóla standa fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn á morgun, miðvikudag. 28. október 2014 13:26 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Nemendur og starfsfólk Hagaskóla stóðu fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn í síðustu viku. Markmiðið var að safna peningum fyrir krabbameinsdeild Landspítalans og neyðaraðstoð við börn á Gasa svæðinu. Verkefnið kallast Gott mál, eða unglingar fyrir unglinga. Einn bekkurinn brá á það ráð að elda rétti úr nýútkominni Frozen-matreiðslubók og selja réttina en enginn annar en Siggi Hall var þeim innan handar. Matreiðslan gekk vel og var Siggi hæstánægður með nemendurna sem sýndu meistaratakta.Meistari Siggi Hall.Glæsilegir réttir.
Tengdar fréttir Treyja Gylfa fór á 200.000 krónur Hagaskóli stóð fyrir góðgerðardegi í gær í húsakynnum sínum. 29. október 2014 22:45 Treyjan sem Gylfi spilaði í gegn Hollandi í Hagaskóla Nemendur og starfsfólk Hagaskóla standa fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn á morgun, miðvikudag. 28. október 2014 13:26 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Treyja Gylfa fór á 200.000 krónur Hagaskóli stóð fyrir góðgerðardegi í gær í húsakynnum sínum. 29. október 2014 22:45
Treyjan sem Gylfi spilaði í gegn Hollandi í Hagaskóla Nemendur og starfsfólk Hagaskóla standa fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn á morgun, miðvikudag. 28. október 2014 13:26