Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Finnur Thorlacius skrifar 10. desember 2014 11:19 Kannski var bílþjófanðurinn þessu líkur? Níu lúxusbílum, sem nota átti við tökur á nýju James Bond myndinni, var stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi. Þjófnaðurinn hefur tafið tökur á myndinni, sem nú standa yfir. Fimm Range Rover Sport bílar eru á meðal stolnu bílanna og hafði þessum bílum öllum verið breytt vegna myndarinnar. Virði stolnu bílanna er 133 milljónir króna. Þýska lögreglan hefur engar ábendingar um hvarf bílanna en rannsakar nú þjófnaðinn. Nota átti bílana við tökur í Ölpunum í Spectre myndinni nýju. Tökur fara einnig fram í Róm, London, Mexico City og í eyðimörkum Marokkó. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent
Níu lúxusbílum, sem nota átti við tökur á nýju James Bond myndinni, var stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi. Þjófnaðurinn hefur tafið tökur á myndinni, sem nú standa yfir. Fimm Range Rover Sport bílar eru á meðal stolnu bílanna og hafði þessum bílum öllum verið breytt vegna myndarinnar. Virði stolnu bílanna er 133 milljónir króna. Þýska lögreglan hefur engar ábendingar um hvarf bílanna en rannsakar nú þjófnaðinn. Nota átti bílana við tökur í Ölpunum í Spectre myndinni nýju. Tökur fara einnig fram í Róm, London, Mexico City og í eyðimörkum Marokkó.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent