Farþegaflugvélin breytti um stefnu Freyr Bjarnason skrifar 12. mars 2014 07:00 Starfsmenn Interpol á blaðamannafundi í gær þar sem myndin af Írönunum var birt. Mynd/AP Malasíski herinn segist hafa undir höndum sönnungargögn frá ratsjá sem sýnir að hin týnda Boeing 777-farþegaþotan hafi breytt um stefnu. Hún náði alla leið til Malaccasunds, hundruð kílómetra frá því svæði þar sem vitað var um síðustu ferðir hennar. Rodzali Daud, yfirmaður malasíska flughersins, sagði að ratsjá á herstöð hafi komið auga á flugvélina skammt frá eyjunni Lulau Perak, sem er norðanmegin á sundinu. Annar háttsettur yfirmaður í hernum staðfesti fregnina og bætti við að allt benti til þess að vélin hefði verið í lágflugi. Interpol sendi í gær frá sér mynd af tveimur Írönum sem ferðuðust með stolin vegabréf um borð í flugvélinni, sem ekkert hefur spurst til síðan á laugardaginn. Þeir heita Pouri Nourmohammadi, nítján ára, og Delavar Seyedmohammaderza, 29 ára. Talið er að nítján ára pilturinn hafi ætlað að sækja um hæli í Þýskalandi. Noble segir að miðað við þessar upplýsingar hafi dregið úr líkunum á því að flugvélin hafi horfið vegna hryðjuverka. Ekkert brak úr flugvélinni hefur fundist. Malasísk yfirvöld höfðu stækkað leitarsvæði sitt í von um að finna vélina en munu nú einbeita sér að Malaccasundi. Að sögn flugfélagsins Malaysia Airlines sendu flugmennirnir ekki út neyðarkall, sem gefur í skyn að eitthvað hafi gerst í skyndi án þess að þeir hafi getað látið vita í tæka tíð. Á meðal þess sem talið er að hafi gerst er að flugmennirnir hafi gert mistök, vélarbilun hafi orðið og að flugrán eða hryðjuverk hafi verið framið. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira
Malasíski herinn segist hafa undir höndum sönnungargögn frá ratsjá sem sýnir að hin týnda Boeing 777-farþegaþotan hafi breytt um stefnu. Hún náði alla leið til Malaccasunds, hundruð kílómetra frá því svæði þar sem vitað var um síðustu ferðir hennar. Rodzali Daud, yfirmaður malasíska flughersins, sagði að ratsjá á herstöð hafi komið auga á flugvélina skammt frá eyjunni Lulau Perak, sem er norðanmegin á sundinu. Annar háttsettur yfirmaður í hernum staðfesti fregnina og bætti við að allt benti til þess að vélin hefði verið í lágflugi. Interpol sendi í gær frá sér mynd af tveimur Írönum sem ferðuðust með stolin vegabréf um borð í flugvélinni, sem ekkert hefur spurst til síðan á laugardaginn. Þeir heita Pouri Nourmohammadi, nítján ára, og Delavar Seyedmohammaderza, 29 ára. Talið er að nítján ára pilturinn hafi ætlað að sækja um hæli í Þýskalandi. Noble segir að miðað við þessar upplýsingar hafi dregið úr líkunum á því að flugvélin hafi horfið vegna hryðjuverka. Ekkert brak úr flugvélinni hefur fundist. Malasísk yfirvöld höfðu stækkað leitarsvæði sitt í von um að finna vélina en munu nú einbeita sér að Malaccasundi. Að sögn flugfélagsins Malaysia Airlines sendu flugmennirnir ekki út neyðarkall, sem gefur í skyn að eitthvað hafi gerst í skyndi án þess að þeir hafi getað látið vita í tæka tíð. Á meðal þess sem talið er að hafi gerst er að flugmennirnir hafi gert mistök, vélarbilun hafi orðið og að flugrán eða hryðjuverk hafi verið framið.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira