Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 12:00 Súpan er frískandi yfir sumarið og skemmtilega frábrugðin hefðbundinni gazpacho-súpu. Það finnst sumum kannski skrýtið að borða kalda súpu en uppistaðan í þessari útgáfu af klassískri gazpacho-súpu er vatnsmelónur. Gazpacho-súpa á rætur sínar að rekja til Andalúsíuhéraðs á Spáni og er afar vinsæl bæði á Spáni og í Portúgal. Vatnsmelónu-gazpacho-súpa 8-10 bollar fersk vatnsmelóna 1 rauð paprika, skorin smátt 1 bolli tómatar, skornir smátt 1 bolli gúrka, skorin smátt ½ bolli rauðlaukur, skorinn smátt ½ bolli ferskt kóríander ½ bolli fersk minta 1 jalapeño-pipar 2 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía safi úr 1 sítrónu safi úr 1 súraldini ½ tsk. kúmin salt og piparTakið frá aðeins af gúrku, tómat, rauðlauk og kóríander til að skreyta súpuna með. Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið þangað til allt er orðið að mauki. Skreytið og berið strax fram eða geymið í ísskáp. Og ekki gleyma að njóta.-lkg Fengið hér. Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Það finnst sumum kannski skrýtið að borða kalda súpu en uppistaðan í þessari útgáfu af klassískri gazpacho-súpu er vatnsmelónur. Gazpacho-súpa á rætur sínar að rekja til Andalúsíuhéraðs á Spáni og er afar vinsæl bæði á Spáni og í Portúgal. Vatnsmelónu-gazpacho-súpa 8-10 bollar fersk vatnsmelóna 1 rauð paprika, skorin smátt 1 bolli tómatar, skornir smátt 1 bolli gúrka, skorin smátt ½ bolli rauðlaukur, skorinn smátt ½ bolli ferskt kóríander ½ bolli fersk minta 1 jalapeño-pipar 2 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía safi úr 1 sítrónu safi úr 1 súraldini ½ tsk. kúmin salt og piparTakið frá aðeins af gúrku, tómat, rauðlauk og kóríander til að skreyta súpuna með. Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið þangað til allt er orðið að mauki. Skreytið og berið strax fram eða geymið í ísskáp. Og ekki gleyma að njóta.-lkg Fengið hér.
Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00
Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30
Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30
Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30
Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30
Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00
Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30