Þórunn nýr þingflokksformaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2015 14:58 Þórunn Egilsdóttir. Þórunn Egilsdóttir alþingismaður er nýr þingflokksformaður þingflokks Framsóknarmanna. Þetta var ákveðið á fundi þingflokksins í dag. Aðrir í stjórn þingflokksins eru Ásmundur Einar Daðason, varaformaður og Willum Þór Þórsson meðstjórnandi. Um tímabundna skipun er að ræða en Ásmundur Einar mun svo taka við formennsku í sumar. Vigdís Hauksdóttir tekur sæti Sigrúnar Magnúsdóttir í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. Sigrún tók sem kunnugt er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra um áramótin. Elsa Lára Arnardóttir tekur sæti Þórunnar Egildsdóttur í velferðarnefnd. Þórunn er fædd í Reykjavík 23. nóvember 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1984 og B.Ed.-próf Kennara Háskóla Íslands 1999. Þórunn hefur verið Sauðfjárbóndi síðan 1986. Hún starfði sem grunnskólakennari frá 1999-2008, var skólastjórnandi 2005-2008, vann sem verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Austurlands, nú Austurbrú, 2008-2013. Þá sat hún í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 2010-2014 og var oddviti á árunum 2010-2013. Þórunn sat í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2010-2014 og var í sveitarstjórnarráði Framsóknarflokksins 2010-2014. Þá hefur hún setið í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan 2010. Hún hefur verið í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga síðan 2011 og í hreindýraráði síðan 2011. Þórunn hefur verið alþingismaður frá 2013 fyrir Norðausturkjördæmi. Alþingi Tengdar fréttir Sigrún Magnúsdóttir leikur listir sínar Leyndir hæfileikar umhverfisráðherra. 15. janúar 2015 07:50 Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41 Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10. janúar 2015 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Þórunn Egilsdóttir alþingismaður er nýr þingflokksformaður þingflokks Framsóknarmanna. Þetta var ákveðið á fundi þingflokksins í dag. Aðrir í stjórn þingflokksins eru Ásmundur Einar Daðason, varaformaður og Willum Þór Þórsson meðstjórnandi. Um tímabundna skipun er að ræða en Ásmundur Einar mun svo taka við formennsku í sumar. Vigdís Hauksdóttir tekur sæti Sigrúnar Magnúsdóttir í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. Sigrún tók sem kunnugt er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra um áramótin. Elsa Lára Arnardóttir tekur sæti Þórunnar Egildsdóttur í velferðarnefnd. Þórunn er fædd í Reykjavík 23. nóvember 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1984 og B.Ed.-próf Kennara Háskóla Íslands 1999. Þórunn hefur verið Sauðfjárbóndi síðan 1986. Hún starfði sem grunnskólakennari frá 1999-2008, var skólastjórnandi 2005-2008, vann sem verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Austurlands, nú Austurbrú, 2008-2013. Þá sat hún í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 2010-2014 og var oddviti á árunum 2010-2013. Þórunn sat í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2010-2014 og var í sveitarstjórnarráði Framsóknarflokksins 2010-2014. Þá hefur hún setið í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan 2010. Hún hefur verið í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga síðan 2011 og í hreindýraráði síðan 2011. Þórunn hefur verið alþingismaður frá 2013 fyrir Norðausturkjördæmi.
Alþingi Tengdar fréttir Sigrún Magnúsdóttir leikur listir sínar Leyndir hæfileikar umhverfisráðherra. 15. janúar 2015 07:50 Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41 Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10. janúar 2015 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41
Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10. janúar 2015 10:30