Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 08:30 Conor McGregor fagnar hér sigri í nótt. Vísir/Getty Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. Conor McGregor tryggði sér sigur á tæknilegu rothöggi þegar 1:54 mínútur voru eftir af annarri lotu en dómarinn stoppaði þá bardagann. McGregor náði þá góðu vinstri höggi á Dennis Siver og fylgdi því eftir með nokkrum góðum olnbogahöggum án þess að Dennis Siver kæmi vörnum við. „Ég sagði tvær mínútur en ég meinti tvær lotur," sagði Conor McGregor eftir bardagann og baðst afsökunar á að hafa ekki farið rétt með í kyndingum sínum fyrir kvöldið en hann spáði þá að það tæki hann aðeins tvær mínútur að klára bardagann. „Þetta var þægilegt allan tímann. Ég held að enginn af þessum fjaðurvigtarstrákum geti ógnað mér eitthvað. Þeir eru allir að tala en enginn þeirra talar þó um hæfileika eða tækni því þeir vita að þar er ég er í sérflokki," sagði Conor McGregor yfirlýsingaglaður að venju. Conor McGregor hefur nú unnið 17 af 19 bardögum sínum þar af þrjá þá síðustu á tæknilegu rothöggi. Conor McGregor hefur æft með Gunnari Nelson undanfarin ár og eru þeir góðir félagar. Gunnar lýsti bardaganum á Stöð 2 Sport í nótt. Conor McGregor er mikill sýningarkarl og um leið og hann hafði unnið bardagann var hann farinn að stríða næsta mótherja. Sá heitir Jose Aldo og var staddur í salnum og McGregor fór beint til hans þegar sigurinn var í höfn. MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. Conor McGregor tryggði sér sigur á tæknilegu rothöggi þegar 1:54 mínútur voru eftir af annarri lotu en dómarinn stoppaði þá bardagann. McGregor náði þá góðu vinstri höggi á Dennis Siver og fylgdi því eftir með nokkrum góðum olnbogahöggum án þess að Dennis Siver kæmi vörnum við. „Ég sagði tvær mínútur en ég meinti tvær lotur," sagði Conor McGregor eftir bardagann og baðst afsökunar á að hafa ekki farið rétt með í kyndingum sínum fyrir kvöldið en hann spáði þá að það tæki hann aðeins tvær mínútur að klára bardagann. „Þetta var þægilegt allan tímann. Ég held að enginn af þessum fjaðurvigtarstrákum geti ógnað mér eitthvað. Þeir eru allir að tala en enginn þeirra talar þó um hæfileika eða tækni því þeir vita að þar er ég er í sérflokki," sagði Conor McGregor yfirlýsingaglaður að venju. Conor McGregor hefur nú unnið 17 af 19 bardögum sínum þar af þrjá þá síðustu á tæknilegu rothöggi. Conor McGregor hefur æft með Gunnari Nelson undanfarin ár og eru þeir góðir félagar. Gunnar lýsti bardaganum á Stöð 2 Sport í nótt. Conor McGregor er mikill sýningarkarl og um leið og hann hafði unnið bardagann var hann farinn að stríða næsta mótherja. Sá heitir Jose Aldo og var staddur í salnum og McGregor fór beint til hans þegar sigurinn var í höfn.
MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira