Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 22:01 Vísir/Eva Björk Guðjón Valur Sigurðsson segist alltaf eiga erfitt með að sofna eftir leiki og það hjálpar ekki til að leikur Íslands gegn Frakklandi í kvöld var ekki lokið fyrr en laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi að staðartíma. „Ég ligg sáttur andvaka á koddanum í nótt. Það verður önnur tilfinning en eftir leikinn gegn Svíum,“ sagði fyrirliðinn eftir leik. Honum var tíðrætt um dómgæsluna í jafnteflisleiknum gegn Frökkum í gær eins og fleiri. „Afi minn heitinn yrði brjálaður ef ég færi að kvarta undan dómurunum en þegar leikmenn beggja liða standa eftir leik og velta fyrir sér hver lína dómaranna hafi verið án þess að komast að neinni niðurstöðu - þá er eitthvað skrýtið við það,“ sagði hann. „Við komumst í 16-12 forystu og þá fáum við tvær brottvísanir og þeir jafna. Við vorum samt að spila mjög vel. Svo komast þeir yfir og þá fara þeir út af og við jöfnum aftur.“ „Leikmönnum liðanna finnst að þetta hafi verið skrýtin lína. Brottvísanir voru margar skrýtnar og svo var verið að sleppa augljósum brotum,“ segir hann. Hann segir erfitt að halda ró sinni í slíkum aðstæðum. „Það þýðir ekkert annað. Þeir hafa valdið og maður skaðar bara sjálfan sig og liðið allt með því að rífa kjaft. En ég held þó að ég sé með fleiri sár á tungunni og innan í kinninni en eftir venjulegan leik,“ sagði hann og brosti. Dómgæslan hefur verið áberandi á mótinu til þessa - ekki aðeins í þessum leik. Guðjón Valur samsinnir því og bætir við að oft sé þetta misræmi í dómgæslunni að finna á fleiri stöðum. „Ég spila á Spáni og þar virðast allt aðrar reglur ríkja en í Meistaradeildinni. Þar má miklu meira en á Spáni. Svo hefst HM og þá eru ákveðnar línur lagðar og lagt upp með ákveðna hluti. En svo vill það oft verða að þegar komið er inn í 16-liða og 8-liða úrslitin að gamli góði handboltinn komi aftur. Áherslubreytingarnar virðast því deyja út með mótinu.“ Hann sagðist vitanlega sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum þrátt fyrir að strákarnir hafi þurft að sætta sig við eitt stig. Og hann mun leggjast sáttur á koddann í kvöld. „Það er svo annað mál hvenær ég sofna. Ég vakna yfirleitt snemma þrátt fyrir allt og ég kann ekki að leggja mig yfir daginn, þó svo að ég fái alls konar ráð frá hinum og þessum til þess. Ég verð því sáttur andvaka á koddanum í nótt - sem verður öðruvísi tilfinning en eftir leikinn gegn Svíum.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15 Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. 20. janúar 2015 17:39 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson segist alltaf eiga erfitt með að sofna eftir leiki og það hjálpar ekki til að leikur Íslands gegn Frakklandi í kvöld var ekki lokið fyrr en laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi að staðartíma. „Ég ligg sáttur andvaka á koddanum í nótt. Það verður önnur tilfinning en eftir leikinn gegn Svíum,“ sagði fyrirliðinn eftir leik. Honum var tíðrætt um dómgæsluna í jafnteflisleiknum gegn Frökkum í gær eins og fleiri. „Afi minn heitinn yrði brjálaður ef ég færi að kvarta undan dómurunum en þegar leikmenn beggja liða standa eftir leik og velta fyrir sér hver lína dómaranna hafi verið án þess að komast að neinni niðurstöðu - þá er eitthvað skrýtið við það,“ sagði hann. „Við komumst í 16-12 forystu og þá fáum við tvær brottvísanir og þeir jafna. Við vorum samt að spila mjög vel. Svo komast þeir yfir og þá fara þeir út af og við jöfnum aftur.“ „Leikmönnum liðanna finnst að þetta hafi verið skrýtin lína. Brottvísanir voru margar skrýtnar og svo var verið að sleppa augljósum brotum,“ segir hann. Hann segir erfitt að halda ró sinni í slíkum aðstæðum. „Það þýðir ekkert annað. Þeir hafa valdið og maður skaðar bara sjálfan sig og liðið allt með því að rífa kjaft. En ég held þó að ég sé með fleiri sár á tungunni og innan í kinninni en eftir venjulegan leik,“ sagði hann og brosti. Dómgæslan hefur verið áberandi á mótinu til þessa - ekki aðeins í þessum leik. Guðjón Valur samsinnir því og bætir við að oft sé þetta misræmi í dómgæslunni að finna á fleiri stöðum. „Ég spila á Spáni og þar virðast allt aðrar reglur ríkja en í Meistaradeildinni. Þar má miklu meira en á Spáni. Svo hefst HM og þá eru ákveðnar línur lagðar og lagt upp með ákveðna hluti. En svo vill það oft verða að þegar komið er inn í 16-liða og 8-liða úrslitin að gamli góði handboltinn komi aftur. Áherslubreytingarnar virðast því deyja út með mótinu.“ Hann sagðist vitanlega sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum þrátt fyrir að strákarnir hafi þurft að sætta sig við eitt stig. Og hann mun leggjast sáttur á koddann í kvöld. „Það er svo annað mál hvenær ég sofna. Ég vakna yfirleitt snemma þrátt fyrir allt og ég kann ekki að leggja mig yfir daginn, þó svo að ég fái alls konar ráð frá hinum og þessum til þess. Ég verð því sáttur andvaka á koddanum í nótt - sem verður öðruvísi tilfinning en eftir leikinn gegn Svíum.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15 Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. 20. janúar 2015 17:39 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54
Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15
Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. 20. janúar 2015 17:39
Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11
Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01
Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18