Hera Hilmars heiðruð í Berlín: Tók við verðlaununum frá Natalie Portman Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2015 22:38 Hera tók við viðurkenningunni frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman. Vísir/Wire/Stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST
Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira