Facebook opnar Messenger fyrir forriturum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2015 11:13 Mark Zuckerberg á kynningunni í gær. Vísir/AFP Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat. Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat.
Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43
Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20