Fólkið þakkaði fyrir sig með því að stela pokanum Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 28. apríl 2015 16:04 Franskir ferðamenn stálu poka með varningi úr fríhöfninni vísir/anton Guðrún Karólína Guðjónsdóttir og móðir hennar áttu sér einskis ills von þegar þær buðu frönsku pari far til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli í gær. Eftir að hafa skutlað þeim á tjaldstæðið í Laugardalnum áttuðu þær sig á því parið hafði haft á brott með sér poka með varningi sem móðir Guðrúnar keypti í Leifsstöð. „Mamma þurfti að koma við í Heklu, ég skutla henni þangað og skutla svo ferðamönnunum í Laugardalinn. Þegar ég sæki mömmu þá áttuðum við okkur á þessu,“ segir Guðrún. Þær mæðgur fóru aftur niður í Laugardal og fengu þær fréttir að parið hefði keypt sér tjaldstæði og væri að tjalda. Þær fóru út að leita að þeim en franska parið var hvergi sjáanlegt. „Þetta var ekki það dýr varningur kannski 10.000 krónur. Bara einhverjar rauðvíns flöskur og sælgæti, en þetta er bara svo hallærislegt. Þetta er svo lítið land, þau eru náttúrulega svolítið vitlaus ef þau halda að þau geti gert þetta,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi í morgun en hún birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með athæfið. Síðdegis í dag uppfærði Guðrún færsluna á Facebook. Hún segir starfsfólkið á farfuglaheimilinu í Laugardalnum hafa talað við parið, þau sáu að sér og skiluðu pokanum. Allt er gott sem endar vel. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira
Guðrún Karólína Guðjónsdóttir og móðir hennar áttu sér einskis ills von þegar þær buðu frönsku pari far til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli í gær. Eftir að hafa skutlað þeim á tjaldstæðið í Laugardalnum áttuðu þær sig á því parið hafði haft á brott með sér poka með varningi sem móðir Guðrúnar keypti í Leifsstöð. „Mamma þurfti að koma við í Heklu, ég skutla henni þangað og skutla svo ferðamönnunum í Laugardalinn. Þegar ég sæki mömmu þá áttuðum við okkur á þessu,“ segir Guðrún. Þær mæðgur fóru aftur niður í Laugardal og fengu þær fréttir að parið hefði keypt sér tjaldstæði og væri að tjalda. Þær fóru út að leita að þeim en franska parið var hvergi sjáanlegt. „Þetta var ekki það dýr varningur kannski 10.000 krónur. Bara einhverjar rauðvíns flöskur og sælgæti, en þetta er bara svo hallærislegt. Þetta er svo lítið land, þau eru náttúrulega svolítið vitlaus ef þau halda að þau geti gert þetta,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi í morgun en hún birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með athæfið. Síðdegis í dag uppfærði Guðrún færsluna á Facebook. Hún segir starfsfólkið á farfuglaheimilinu í Laugardalnum hafa talað við parið, þau sáu að sér og skiluðu pokanum. Allt er gott sem endar vel.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira