Frumflutningur á Vinurinn of góði með Reykjavíkurdætrum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. maí 2015 10:43 Úr myndbandinu við Vinurinn of góði. Reykjavíkurdætur hafa sent frá sér nýtt lag og myndband en lagið heitir Vinurinn of góði. Það er Katrín Helga Andrésdóttir sem rappar textann en lagið er eftir Þjóðverjann Mount Theodore frá Lübeck. „Þetta er lag með Reykjavíkurdætrum þó að ég sé sú eina sem rappar í því,“ segir Katrín. „Ég fékk myndavél lánaða til að gera myndbandið og tuttugu mínútum síðar var það tilbúið,“ segir Katrín. „Þetta var bara ein taka og ekkert klippt. Ef vel er að gáð sjást einstaka villur, til að mynda gleymi ég að hreyfa varirnar í takt við textann á einum stað. Lendingin var að hafa þetta ófullkomið.“ Mount Theodore er listamannsnafns Julius Rothlaender. Katrín og Júlíus mættu í viðtal í Harmageddon í morgun til að kynna lagið. „Ég var að læra íslensku í Berlín og var að leita að konu til að rappa lagið á íslensku. Ég kynntist Reykjavíkurdætrum í gegnum íslenskunámið í Berlín eftir að kennarinn bað okkur um að greina textana þeirra. Ég hafði samband og þetta small bara,“ sagði Julius um aðdragandann. Lagið fjallar um freistingu og löngun til að syndga, að vilja það sem ekki er hægt að fá og hvernig hlutir verða alltaf meira spennandi við það að vera utan seilingar. Í því eru vísanir í Vísur Vatnsenda-Rósu sem Rósa á að hafa samið til gifts manns. Lagið má heyra hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Fram þjáðir menn í þúsund löndum 2. maí 2015 07:00 Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Dúóið Cyber sem er hluti Reykjavíkurdætra hafa gefið frá sér lagið Fiðringur. 25. febrúar 2015 17:57 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Reykjavíkurdætur hafa sent frá sér nýtt lag og myndband en lagið heitir Vinurinn of góði. Það er Katrín Helga Andrésdóttir sem rappar textann en lagið er eftir Þjóðverjann Mount Theodore frá Lübeck. „Þetta er lag með Reykjavíkurdætrum þó að ég sé sú eina sem rappar í því,“ segir Katrín. „Ég fékk myndavél lánaða til að gera myndbandið og tuttugu mínútum síðar var það tilbúið,“ segir Katrín. „Þetta var bara ein taka og ekkert klippt. Ef vel er að gáð sjást einstaka villur, til að mynda gleymi ég að hreyfa varirnar í takt við textann á einum stað. Lendingin var að hafa þetta ófullkomið.“ Mount Theodore er listamannsnafns Julius Rothlaender. Katrín og Júlíus mættu í viðtal í Harmageddon í morgun til að kynna lagið. „Ég var að læra íslensku í Berlín og var að leita að konu til að rappa lagið á íslensku. Ég kynntist Reykjavíkurdætrum í gegnum íslenskunámið í Berlín eftir að kennarinn bað okkur um að greina textana þeirra. Ég hafði samband og þetta small bara,“ sagði Julius um aðdragandann. Lagið fjallar um freistingu og löngun til að syndga, að vilja það sem ekki er hægt að fá og hvernig hlutir verða alltaf meira spennandi við það að vera utan seilingar. Í því eru vísanir í Vísur Vatnsenda-Rósu sem Rósa á að hafa samið til gifts manns. Lagið má heyra hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Fram þjáðir menn í þúsund löndum 2. maí 2015 07:00 Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Dúóið Cyber sem er hluti Reykjavíkurdætra hafa gefið frá sér lagið Fiðringur. 25. febrúar 2015 17:57 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24
Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Dúóið Cyber sem er hluti Reykjavíkurdætra hafa gefið frá sér lagið Fiðringur. 25. febrúar 2015 17:57