Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2015 23:40 Reynir gefur ekki mikið fyrir danska lagið, The way you are með Anti Social Media. vísir/getty/BTOTHEMAX „Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira
„Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira