Svíinn í leðurbuxunum: „Ónáttúrulegt að tveir menn vilji sofa saman“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 10:00 Måns Zelmerlöw á sviðinu í gærkvöldi. vísir/getty Svíinn Måns Zelmerlöw flaug áfram í úrslit Eurovision í gærkvöldi og tókst í leiðinni að heilla hluta kvenþjóðar landsins. Mörgum hefur þótt undarlegt að hann hafi verið valinn til verksins en hann hefur í gegnum tíðina látið ummæli falla sem þykja ekki mjög hlý í garð samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef The Independent.Sjá einnig: Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Í matreiðsluþætti í heimalandinu sagði hann að „það væri ekki náttúrulegt fyrir tvo karlmenn að vilja sofa hjá hvor öðrum“ og bætti við að samkynhneigð væri afbrigðileg. Síðan þá hefur hann beðist afsökunar á ummælunum. „Ég bið alla þá sem ég særði afsökunnar. Ég trúi og vona að allir viti að ég virði rétt allra til að elska hvern sem það vill,“ segir Zelmerlöw. Söngvarinn mun stíga tíundi á svið á laugardaginn og eru margir sem spá honum sigri í keppninni. Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Svíinn Måns Zelmerlöw flaug áfram í úrslit Eurovision í gærkvöldi og tókst í leiðinni að heilla hluta kvenþjóðar landsins. Mörgum hefur þótt undarlegt að hann hafi verið valinn til verksins en hann hefur í gegnum tíðina látið ummæli falla sem þykja ekki mjög hlý í garð samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef The Independent.Sjá einnig: Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Í matreiðsluþætti í heimalandinu sagði hann að „það væri ekki náttúrulegt fyrir tvo karlmenn að vilja sofa hjá hvor öðrum“ og bætti við að samkynhneigð væri afbrigðileg. Síðan þá hefur hann beðist afsökunar á ummælunum. „Ég bið alla þá sem ég særði afsökunnar. Ég trúi og vona að allir viti að ég virði rétt allra til að elska hvern sem það vill,“ segir Zelmerlöw. Söngvarinn mun stíga tíundi á svið á laugardaginn og eru margir sem spá honum sigri í keppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50