Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 19:31 Anita Simoncini og Michele Perniola Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira
Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31