Öflugasta mótorhjólið gegn öflugasta bílnum Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2015 10:43 Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent
Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent