Pepsi-mörkin: Hans besta er bara ekki nógu gott Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2015 12:30 Freyr Alexandersson, þjálfari Leiknis, var afar ósáttur við störf dómaranna eftir 3-0 tap gegn Fjölni í gær. Allra helst var hann ósáttur við að mark hafi verið dæmt af Leiknismönnum eftir að aðstoðardómari í leiknum dæmdi að boltinn hafi verið farinn út af áður en hann fór svo yfir línuna. Málið var rætt ítarlega í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær en gestir Harðar Magnússonar voru Arnar Gunnlaugsson og Hjörtur Hjartarson. „Þetta er skelfileg ákvörðun hjá línuverðinum. Boltinn fór aldrei út af - aldrei nálægt því,“ sagði Arnar um markið sem var dæmt af Leiknismönnum. „Þetta er gjörsamlega óþolandi,“ sagði Hjörtur. „Og ég skil vel reiði Freys Alexanderssonar.“ Þeir eru sammála um að breytinga sé þörf eftir áberandi mistök hjá dómurum og aðstoðardómurum í deildinni í sumar. „Ef að Gylfi Orrason hefur ekki áhyggjur af þessu þá eru menn ekki að sinna vinnunni sinni,“ bætti Hjörtur við en Gylfi er formaður dómaranefndar KSÍ. „Ég efast ekki um að Smári Stefánsson aðstoðardómari sé að gera sitt besta. Hans besta er bara ekki nógu gott,“ sagði Hörður. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari Leiknis, var afar ósáttur við störf dómaranna eftir 3-0 tap gegn Fjölni í gær. Allra helst var hann ósáttur við að mark hafi verið dæmt af Leiknismönnum eftir að aðstoðardómari í leiknum dæmdi að boltinn hafi verið farinn út af áður en hann fór svo yfir línuna. Málið var rætt ítarlega í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær en gestir Harðar Magnússonar voru Arnar Gunnlaugsson og Hjörtur Hjartarson. „Þetta er skelfileg ákvörðun hjá línuverðinum. Boltinn fór aldrei út af - aldrei nálægt því,“ sagði Arnar um markið sem var dæmt af Leiknismönnum. „Þetta er gjörsamlega óþolandi,“ sagði Hjörtur. „Og ég skil vel reiði Freys Alexanderssonar.“ Þeir eru sammála um að breytinga sé þörf eftir áberandi mistök hjá dómurum og aðstoðardómurum í deildinni í sumar. „Ef að Gylfi Orrason hefur ekki áhyggjur af þessu þá eru menn ekki að sinna vinnunni sinni,“ bætti Hjörtur við en Gylfi er formaður dómaranefndar KSÍ. „Ég efast ekki um að Smári Stefánsson aðstoðardómari sé að gera sitt besta. Hans besta er bara ekki nógu gott,“ sagði Hörður. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira