Frú Vigdís: Mikið verk óunnið í jafnréttismálum Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. júní 2015 20:30 Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira