Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2015 12:11 Haraldur segir auðvelt að besta kerfi á borð við Uber svo umferðarteppur gætu heyrt sögunni til. vísir Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins a umtalsefni á þingi í dag en í skipulaginu er meðal annars kveðið á um að almenningssamgöngukerfið Borgarlínu. Áætlað er að hún verði nýtt léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem mun mynda samgöngu- og þróunarás sem tengir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þingmaðurinn sagði einn stærsta gallann við Borgarlínuna vera þá hversu kostnaðarsöm framkvæmdin verður. Hann viðraði því aðra framtíðarsýn hvað varðar samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins en hugmyndin byggir á þremur tækninýjungum: rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. „Með þessu kerfi þyrfti enginn á höfuðborgarsvæðinu að eiga bíl. Bílar yrðu pantaðir líkt og leigubílar í gegnum snjallforrit svipað og leigubílafyrirtækið Uber en markmiðið næst ekki nema að það séu nægilega margir bílar í kerfinu. Í snjallbílakerfinu eru upphafsstaðir og áfangastaðir þekktir þannig að auðvelt er að besta kerfið svo umferðarteppur ættu að heyra sögunni til,“ sagði Haraldur. Hann sagði að þó að þetta hljómaði fjarstæðukennt þá væri tæknin til staðar og að svona kerfi gæti orðið að raunveruleika eftir 5 til 10 ár. Alþingi Tengdar fréttir Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43 Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins a umtalsefni á þingi í dag en í skipulaginu er meðal annars kveðið á um að almenningssamgöngukerfið Borgarlínu. Áætlað er að hún verði nýtt léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem mun mynda samgöngu- og þróunarás sem tengir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þingmaðurinn sagði einn stærsta gallann við Borgarlínuna vera þá hversu kostnaðarsöm framkvæmdin verður. Hann viðraði því aðra framtíðarsýn hvað varðar samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins en hugmyndin byggir á þremur tækninýjungum: rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. „Með þessu kerfi þyrfti enginn á höfuðborgarsvæðinu að eiga bíl. Bílar yrðu pantaðir líkt og leigubílar í gegnum snjallforrit svipað og leigubílafyrirtækið Uber en markmiðið næst ekki nema að það séu nægilega margir bílar í kerfinu. Í snjallbílakerfinu eru upphafsstaðir og áfangastaðir þekktir þannig að auðvelt er að besta kerfið svo umferðarteppur ættu að heyra sögunni til,“ sagði Haraldur. Hann sagði að þó að þetta hljómaði fjarstæðukennt þá væri tæknin til staðar og að svona kerfi gæti orðið að raunveruleika eftir 5 til 10 ár.
Alþingi Tengdar fréttir Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43 Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43
Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56
Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06