Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2015 10:14 Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. vísir/vilhelm Í færslu á Facebook-síðu sinni kallar Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Jón leggur út af fjölda ferðamanna sem komu til landsins á fyrstu sex mánuðum ársins sem voru 517.000 talsins. Þingmaðurinn segir svo örfáa af þessum ferðamönnum hafa farið um „ósnortin víðerni hálendisins“: „Því er haldið fram að vernda verði „ósnortin víðerni hálendisins“ fyrir mögulegum virkjunum sem hafa lítil umhverfisáhrif, vegna áhuga ferðamanna á þessum víðernum. Það fóru reyndar örfáir af þessum 517.000 ferðamönnum um „ósnortin víðernin“. Þangað hefur verið ófært og verður aftur snemma í haust. Eigum við ekki að nálgast þessa umræðu, um samspil verndunar og nýtingar, með hávaðalausri skynsemi.“ Miklar deilur voru á nýafstöðnu þingi vegna rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða en meirihluti atvinnuveganefndar vildi færa fjölda virkjunarkosta úr biðflokki í nýtingarflokk. Að endingu fór það svo að Hvammsvirkjun ein var færð í nýtingarflokk en Jón Gunnarsson var verulega ósáttur við þá niðurstöðu. Fréttablaðið sagði í morgun frá því að fjölmörg dæmi væru um að illa búnir og hraktir ferðamenn á eigin vegum hafi brostið í grát á hálendinu að undanförnu vegna vanlíðunar og hræðslu. Hafa skálaverðir Ferðafélags Íslands þurft að aðstoða fjölda fólks þar sem mikið er enn um snjó og krapa víða á hálendinu.517.000 ferðamenn komu til landsins á fyrstu 6 mánuðum ársins. Virkilega ánægjuleg þróun sem kallar þó á að við grípum,...Posted by Jón Gunnarsson on Tuesday, 7 July 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24. júní 2015 19:50 Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2. júlí 2015 11:53 Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7. júlí 2015 07:00 Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1. júlí 2015 19:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Í færslu á Facebook-síðu sinni kallar Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Jón leggur út af fjölda ferðamanna sem komu til landsins á fyrstu sex mánuðum ársins sem voru 517.000 talsins. Þingmaðurinn segir svo örfáa af þessum ferðamönnum hafa farið um „ósnortin víðerni hálendisins“: „Því er haldið fram að vernda verði „ósnortin víðerni hálendisins“ fyrir mögulegum virkjunum sem hafa lítil umhverfisáhrif, vegna áhuga ferðamanna á þessum víðernum. Það fóru reyndar örfáir af þessum 517.000 ferðamönnum um „ósnortin víðernin“. Þangað hefur verið ófært og verður aftur snemma í haust. Eigum við ekki að nálgast þessa umræðu, um samspil verndunar og nýtingar, með hávaðalausri skynsemi.“ Miklar deilur voru á nýafstöðnu þingi vegna rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða en meirihluti atvinnuveganefndar vildi færa fjölda virkjunarkosta úr biðflokki í nýtingarflokk. Að endingu fór það svo að Hvammsvirkjun ein var færð í nýtingarflokk en Jón Gunnarsson var verulega ósáttur við þá niðurstöðu. Fréttablaðið sagði í morgun frá því að fjölmörg dæmi væru um að illa búnir og hraktir ferðamenn á eigin vegum hafi brostið í grát á hálendinu að undanförnu vegna vanlíðunar og hræðslu. Hafa skálaverðir Ferðafélags Íslands þurft að aðstoða fjölda fólks þar sem mikið er enn um snjó og krapa víða á hálendinu.517.000 ferðamenn komu til landsins á fyrstu 6 mánuðum ársins. Virkilega ánægjuleg þróun sem kallar þó á að við grípum,...Posted by Jón Gunnarsson on Tuesday, 7 July 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24. júní 2015 19:50 Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2. júlí 2015 11:53 Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7. júlí 2015 07:00 Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1. júlí 2015 19:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24. júní 2015 19:50
Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2. júlí 2015 11:53
Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7. júlí 2015 07:00
Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1. júlí 2015 19:18