Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Tinni Sveinsson skrifar 14. júlí 2015 15:00 Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30
Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00
Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23
Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00