Breiðablik fær Dana og Norðmann á reynslu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 14:40 Breiðablik fær í dag norska sóknarmanninn Tor André Skimmeland á reynslu sem og Danann Johannes Ritter. Skimmeland er fæddur 1996 og kemur frá Haugesund en Ritter er leikmaður Nordsjælland í Danmörku, fæddur 1995. „Þetta kemur til vegna þess að við erum að skoða í kringum okkur. Norðmaðurinn kemur í gegnum umboðsmann sem mælir með honum en Óli Kristjáns benti okkur og Ritter,“ segir Arnar Grétarsson í samtali við Vísi. Skimmeland hefur ekki náð að festa sér sæti í leikmannahópi Haugesund, en hann er U19 ára landsliðsmaður Noregs. Ritter hefur ekki enn spilað aðalliðssleik fyrir Nordsjælland. „Þetta eru ungir strákar en engu að síður ef menn eru 19-20 ára gamlir og góðir í fótbolta þá eru þeir bara tilbúnir,“ segir Arnar sem vildi síður vera í þeim pakka að fá menn á reynslu í glugganum. „Auðvitað vill maður frekar fá eitthvað sem maður þekkir 100 prósent úr deildinni,“ segir Arnar, en Blikar héldu sig vera búna að fá Þorstein Má Ragnarsson frá KR áður en hann ákvað að vera áfram í Vesturbænum. „Við erum að skoða aðra möguleika líka en það er ekkert auðvelt að fá menn úr öðrum liðum hérna heima. Það eru margir öflugir spilarar í 1. deildinni til dæmis en þar eru liðin síður tilbúin að láta menn fara þegar þau eru í baráttu um eitthvað,“ segir Arnar. „Það er alltaf ákveðin hætta í þessu og auðvitað er ekkert besta aðstaðan að vera fá menn á reynslu og svo eiga þeir eftir að aðlagast öllu. Það er bara ekkert annað inn í myndinni núna,“ segir Arnar Grétarsson. Hvorki Skimmeland né Ritter eru hreinræktaðir framherjar heldur geta þeir spilað kantstöðurnar og leyst af fremst á miðju, að sögn Arnars Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Breiðablik fær í dag norska sóknarmanninn Tor André Skimmeland á reynslu sem og Danann Johannes Ritter. Skimmeland er fæddur 1996 og kemur frá Haugesund en Ritter er leikmaður Nordsjælland í Danmörku, fæddur 1995. „Þetta kemur til vegna þess að við erum að skoða í kringum okkur. Norðmaðurinn kemur í gegnum umboðsmann sem mælir með honum en Óli Kristjáns benti okkur og Ritter,“ segir Arnar Grétarsson í samtali við Vísi. Skimmeland hefur ekki náð að festa sér sæti í leikmannahópi Haugesund, en hann er U19 ára landsliðsmaður Noregs. Ritter hefur ekki enn spilað aðalliðssleik fyrir Nordsjælland. „Þetta eru ungir strákar en engu að síður ef menn eru 19-20 ára gamlir og góðir í fótbolta þá eru þeir bara tilbúnir,“ segir Arnar sem vildi síður vera í þeim pakka að fá menn á reynslu í glugganum. „Auðvitað vill maður frekar fá eitthvað sem maður þekkir 100 prósent úr deildinni,“ segir Arnar, en Blikar héldu sig vera búna að fá Þorstein Má Ragnarsson frá KR áður en hann ákvað að vera áfram í Vesturbænum. „Við erum að skoða aðra möguleika líka en það er ekkert auðvelt að fá menn úr öðrum liðum hérna heima. Það eru margir öflugir spilarar í 1. deildinni til dæmis en þar eru liðin síður tilbúin að láta menn fara þegar þau eru í baráttu um eitthvað,“ segir Arnar. „Það er alltaf ákveðin hætta í þessu og auðvitað er ekkert besta aðstaðan að vera fá menn á reynslu og svo eiga þeir eftir að aðlagast öllu. Það er bara ekkert annað inn í myndinni núna,“ segir Arnar Grétarsson. Hvorki Skimmeland né Ritter eru hreinræktaðir framherjar heldur geta þeir spilað kantstöðurnar og leyst af fremst á miðju, að sögn Arnars
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira