Bendtner hetja Wolfsburg gegn Bayern Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2015 20:43 De Bruyne og Bendtner fagna jöfnunarmarki þess síðarnefnda. vísir/getty Wolfsburg bar sigurorð Bayern München eftir vítaspyrnukeppni í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Þýskalandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Wolfsburg vinnur þennan titil en liðið varð bikarmeistari á síðasta tímabili. Bayern hefur hins vegar tapað leiknum um Ofurbikarinn þrjú ár í röð en Pep Guardiola hefur ekki enn tekist að vinna þennan titil sem knattspyrnustjóri Bayern. Arjen Robben kom Bayern yfir á 49. mínútu eftir undirbúning Douglas Costa og skot Roberts Lewandowski. Allt stefndi í sigur þýsku meistaranna en danski framherjinn Nicklas Bendtner jafnaði metin mínútu fyrir leikslok með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Kevins De Bruyne, stoðsendingakóngs þýsku deildarinnar í fyrra. Fleiri urðu mörkin ekki og því var farið beint í vítaspyrnukeppni. Þar sýndu leikmenn Wolfsburg mikið öryggi og sendu Manuel Neuer, hinn frábæra markvörð Bayern, ítrekað í rangt horn. Leikmenn Bayern skoruðu úr fjórum spyrnum en belgíski markvörðurinn Koen Casteels varði frá Xabi Alonso. Það var svo áðurnefndur Bendtner sem skoraði úr síðustu spyrnu Wolfsburg og tryggði liðinu sigurinn.Vítaspyrnukeppnin: 1-0 Arturo Vidal 1-1 Ricardo Rodríguez 1-1 Xabi Alanso, varið 1-2 Kevin De Bruyne 2-2 Arjen Robben 2-3 André Schürrle 3-3 Philipp Lahm 3-4 Max Kruse 4-4 Douglas Costa 4-5 Nicklas Bendtner Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Wolfsburg bar sigurorð Bayern München eftir vítaspyrnukeppni í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Þýskalandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Wolfsburg vinnur þennan titil en liðið varð bikarmeistari á síðasta tímabili. Bayern hefur hins vegar tapað leiknum um Ofurbikarinn þrjú ár í röð en Pep Guardiola hefur ekki enn tekist að vinna þennan titil sem knattspyrnustjóri Bayern. Arjen Robben kom Bayern yfir á 49. mínútu eftir undirbúning Douglas Costa og skot Roberts Lewandowski. Allt stefndi í sigur þýsku meistaranna en danski framherjinn Nicklas Bendtner jafnaði metin mínútu fyrir leikslok með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Kevins De Bruyne, stoðsendingakóngs þýsku deildarinnar í fyrra. Fleiri urðu mörkin ekki og því var farið beint í vítaspyrnukeppni. Þar sýndu leikmenn Wolfsburg mikið öryggi og sendu Manuel Neuer, hinn frábæra markvörð Bayern, ítrekað í rangt horn. Leikmenn Bayern skoruðu úr fjórum spyrnum en belgíski markvörðurinn Koen Casteels varði frá Xabi Alonso. Það var svo áðurnefndur Bendtner sem skoraði úr síðustu spyrnu Wolfsburg og tryggði liðinu sigurinn.Vítaspyrnukeppnin: 1-0 Arturo Vidal 1-1 Ricardo Rodríguez 1-1 Xabi Alanso, varið 1-2 Kevin De Bruyne 2-2 Arjen Robben 2-3 André Schürrle 3-3 Philipp Lahm 3-4 Max Kruse 4-4 Douglas Costa 4-5 Nicklas Bendtner
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira