Vilja að iPhone viti hvað þig vantar áður en þú veist það Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 10:46 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple. Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple.
Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00
Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38
Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38
Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00
Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54