Flottur akstur Íslendinganna í Skien í Noregi Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2015 13:02 Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent
Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent