72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2015 15:20 Cayman-eyjar eru annar vinsælasti staðurinn fyrir skattaskjól. Vísir/Getty Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn nýttu 358 fyrirtæki, nærri 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, eiga dótturfyrirtæki í skattaparadísum, meðal annars á Bermúda, Írlandi, Lúxemborg og Hollandi. Þessi fyrirtæki nýta sér að minnsta kosti 7622 skattaskjól. Fyrirtækin eru með meira en 2.100 milljarða bandaríkjadala af hagnaði fyrir utan Bandaríkin og hafa þannig komið sér undan að greiða 620 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði um 78.500 milljarða íslenskra króna, í skatt. Af fyrirtækjunum eiga 30 þeirra samtals 65% af hagnaðinum og nota 1225 skattaskjól. Nærri 60% þeirra sem nýta sér skattaskjól eru með að minnsta kosti eitt á Bermúda eyju eða Cayman-eyjunum. Apple er með mest fé í skattaskjólum, eða um 181,1 milljarð bandaríkjadala. Fyrirtækið myndi skulda 59,2 milljarða bandaríkjadala í skatt, jafnvirði 7500 milljarða íslenskra króna, í Bandaríkjunum. American express er með 9,7 milljarða í skattaskjólum og myndi skulda 3 milljarða bandaríkjadala í skatta, Nike er svo með 8,3 milljarða bandaríkjadala erlendis og myndi skulda 2,7 milljarða bandaríkjadala í skatt. Samkvæmt skýrslunni greiða fyrirtækin um sex prósent skatt erlendis, en myndu borga 35 prósenta fyrirtækjaskatt í Bandaríkjunum. Tækni Tengdar fréttir Skattaskjólið Ísland Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu. 6. janúar 2015 08:46 Hin leyndardómsfullu skattaskjól Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6. febrúar 2015 06:00 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9. febrúar 2015 18:23 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn nýttu 358 fyrirtæki, nærri 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, eiga dótturfyrirtæki í skattaparadísum, meðal annars á Bermúda, Írlandi, Lúxemborg og Hollandi. Þessi fyrirtæki nýta sér að minnsta kosti 7622 skattaskjól. Fyrirtækin eru með meira en 2.100 milljarða bandaríkjadala af hagnaði fyrir utan Bandaríkin og hafa þannig komið sér undan að greiða 620 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði um 78.500 milljarða íslenskra króna, í skatt. Af fyrirtækjunum eiga 30 þeirra samtals 65% af hagnaðinum og nota 1225 skattaskjól. Nærri 60% þeirra sem nýta sér skattaskjól eru með að minnsta kosti eitt á Bermúda eyju eða Cayman-eyjunum. Apple er með mest fé í skattaskjólum, eða um 181,1 milljarð bandaríkjadala. Fyrirtækið myndi skulda 59,2 milljarða bandaríkjadala í skatt, jafnvirði 7500 milljarða íslenskra króna, í Bandaríkjunum. American express er með 9,7 milljarða í skattaskjólum og myndi skulda 3 milljarða bandaríkjadala í skatta, Nike er svo með 8,3 milljarða bandaríkjadala erlendis og myndi skulda 2,7 milljarða bandaríkjadala í skatt. Samkvæmt skýrslunni greiða fyrirtækin um sex prósent skatt erlendis, en myndu borga 35 prósenta fyrirtækjaskatt í Bandaríkjunum.
Tækni Tengdar fréttir Skattaskjólið Ísland Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu. 6. janúar 2015 08:46 Hin leyndardómsfullu skattaskjól Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6. febrúar 2015 06:00 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9. febrúar 2015 18:23 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Skattaskjólið Ísland Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu. 6. janúar 2015 08:46
Hin leyndardómsfullu skattaskjól Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6. febrúar 2015 06:00
Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07
Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16
Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9. febrúar 2015 18:23
Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30