Doddi flakkar úr sveit í borg í nýju myndbandi Lockerbie Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 15:00 Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan. Tónlist Mest lesið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira