Neyðarlínan í heild sinni: „Um leið og hann sagði "án djóks“ vissum við að hann væri i lagi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2015 14:03 Hafdís Jónsdóttir, móðir drengjanna. Vísir Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18
Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15