Elon Musk ver Tesla fyrir slæmum dómi Consumer Reports Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 09:17 Tesla Model S. Autoblog Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum. Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent
Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum.
Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent