Samningur við Sito á borðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2015 12:36 Úr viðureign Fylkis og ÍBV í sumar. Vísir/Stefán Spænski framherjinn Jose Sito hefur ekki enn skrifað undir samning við Fylki að sögn Ásgeirs Ásgeirssonar, formanns knattspyrnudeildar Fylkis. Þetta sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag en staðfestir að viðræður séu langt komnar við Sito og að samningur liggi á borðinu. „Það er ekki búið að skrifa undir neitt. Við eigum eftir að klára þetta með undirskrift en það ætti að vera formsatriði,“ sagði Ásgeir. Sjálfur sagði Sito í samtali við mbl.is að það hafi verið rangt eftir honum haft í spænsku viðtali þar sem hann virðist staðfesta félagaskipti sín við Fylki. „Ég sagði þeim að ég ætti eftir að velja á milli Fylkis og ÍBV en þeir settu það svona upp. Annars veit ég bara að ÍBV hefur verið í viðræðum við umboðsmanninn minn og þetta er allt óljóst ennþá," sagði Sito.Sjá einnig: Sito: Ég er búinn að semja við Fylki ÍBV hyggst kæra Fylki fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann en á Íslandi gildir sú regla að ekki má ræða við leikmenn sem verða samningslausir nú á haustmánuðum fyrr en 16. október. Ásgeir ítrekar að Fylkismenn hafi ekki haft rangt við í máli Sito, en forráðamenn ÍBV segjast vera með sannanir um annað. „Við stöndum við allt það sem við höfum sagt í þessu máli. Ef Eyjamenn telja sig vera með eitthvað í hendi þá klára þeir bara sín mál. Við höfðum ekki rangt við.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43 Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10 Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Spænski framherjinn Jose Sito hefur ekki enn skrifað undir samning við Fylki að sögn Ásgeirs Ásgeirssonar, formanns knattspyrnudeildar Fylkis. Þetta sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag en staðfestir að viðræður séu langt komnar við Sito og að samningur liggi á borðinu. „Það er ekki búið að skrifa undir neitt. Við eigum eftir að klára þetta með undirskrift en það ætti að vera formsatriði,“ sagði Ásgeir. Sjálfur sagði Sito í samtali við mbl.is að það hafi verið rangt eftir honum haft í spænsku viðtali þar sem hann virðist staðfesta félagaskipti sín við Fylki. „Ég sagði þeim að ég ætti eftir að velja á milli Fylkis og ÍBV en þeir settu það svona upp. Annars veit ég bara að ÍBV hefur verið í viðræðum við umboðsmanninn minn og þetta er allt óljóst ennþá," sagði Sito.Sjá einnig: Sito: Ég er búinn að semja við Fylki ÍBV hyggst kæra Fylki fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann en á Íslandi gildir sú regla að ekki má ræða við leikmenn sem verða samningslausir nú á haustmánuðum fyrr en 16. október. Ásgeir ítrekar að Fylkismenn hafi ekki haft rangt við í máli Sito, en forráðamenn ÍBV segjast vera með sannanir um annað. „Við stöndum við allt það sem við höfum sagt í þessu máli. Ef Eyjamenn telja sig vera með eitthvað í hendi þá klára þeir bara sín mál. Við höfðum ekki rangt við.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43 Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10 Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43
Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10
Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15