Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2015 22:26 John Oliver er einn vinsælasti sjónvarpsmaður í heiminum um þessar mundir. skjáskot John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan. Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan.
Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51