Einstök Upplifun í miðborginni 27. nóvember 2015 16:00 Ómar Ellertsson í sannkölluðum blómaheimi. MYNDIR/GVA KYNNING Blómabúðin Upplifun, bækur og blóm hefur verið starfrækt í anddyri Hörpu frá árinu 2013. Verslunin höfðar bæði til íslenskra fagurkera og erlendra ferðamanna, enda er lögð áhersla á notalegt andrúmsloft. Vilhjálmur Guðjónsson, einn eigenda, segir að Upplifun sé eina blómaverslunin í miðborginni. „Verslunin er árstíðabundin og núna erum við í jólaskapi,“ segir Vilhjálmur. „Við bjóðum mikið úrval af glæsilegri jólavöru, sem er allt okkar eigin innflutningur, allt frá litlum jólakúlum upp í stóra skrautmuni og inn á milli erum við með íslenska hönnun,“ segir hann. Vilhjálmur hjá blómabúðinni Upplifun à Hörpu. Vilhjálmur segir að silfur, kopar og hvítt séu aðallitirnir fyrir þessi jól. Í Upplifun er fjölbreytt úrval af fallegu jólaskrauti í þessum litum. „Það eru rómantísk jól í ár,“ segir hann. „Þegar línurnar voru gefnar fyrir jólin 2015 var rómantíkin allsráðandi. Yfirbragðið á að vera rómantískt, rólegt og yfirvegað.“ Í Upplifun fást fallegir aðventukransar í rómantískum litum. Einnig er hægt að koma með skálar eða bakka og láta fagmennina skreyta. „Aðventukransar hafa verið að breytast og fólk heldur ekki eins mikið í hefðir og áður fyrr. Sumir vilja meira að segja hafa átta, sextán eða allt upp í 24 kerti í skál eða á bakka. Mér sýnist jólahefðirnar vera mun óformlegri en tíðkaðist á árum áður,“ segir hann. Fagmennirnir hjá Upplifun hafa nóg að gera í blómaverkefnum, bæði fyrir viðburði í Hörpu og hjá öðrum fyrirtækjum. „Það hefur verið mikið að gera hjá okkur í alls konar blómaverkefnum s.s. brúðkaupum, útförum, ráðstefnum, veislum og núna að skreyta fyrirtæki fyrir jólin,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur hjá blómabúðinni Upplifun à Hörpu. Upplifun er óvenjuleg að því leyti að þar fást bækur eftir íslenska höfunda á erlendum tungumálum. Vilhjálmur segir að Harpa sé áfangastaður hjá flestum ferðamönnum og vel sé tekið á móti þeim í Upplifun. „Við leggjum áherslu á að það sé upplifun að koma til okkar. Það felst í tegund blóma sem við bjóðum, fallegri framsetningu á vöru, blómaangan og svo ljúfri tónlist. Við erum með úrval af ferskum, hefðbundnum og framandi blómum. Það er því alltaf notalegt að koma til okkar,“ segir Vilhjálmur en aðrir eigendur eru Árni Einarsson, Ómar Ellertsson og Guðmundur Þorvarðarson, tveir þeir síðastnefndu eru blómaskreytar. Næg bílastæði eru í bílakjallara Hörpu og aðgengi mjög gott fyrir alla. Blómabúðin Upplifun, bækur og blóm er með heimasíðuna www.upplifun.com og er einnig á Facebook.Opið alla daga frá kl. 10-20 og síminn er 561 2100. Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira
KYNNING Blómabúðin Upplifun, bækur og blóm hefur verið starfrækt í anddyri Hörpu frá árinu 2013. Verslunin höfðar bæði til íslenskra fagurkera og erlendra ferðamanna, enda er lögð áhersla á notalegt andrúmsloft. Vilhjálmur Guðjónsson, einn eigenda, segir að Upplifun sé eina blómaverslunin í miðborginni. „Verslunin er árstíðabundin og núna erum við í jólaskapi,“ segir Vilhjálmur. „Við bjóðum mikið úrval af glæsilegri jólavöru, sem er allt okkar eigin innflutningur, allt frá litlum jólakúlum upp í stóra skrautmuni og inn á milli erum við með íslenska hönnun,“ segir hann. Vilhjálmur hjá blómabúðinni Upplifun à Hörpu. Vilhjálmur segir að silfur, kopar og hvítt séu aðallitirnir fyrir þessi jól. Í Upplifun er fjölbreytt úrval af fallegu jólaskrauti í þessum litum. „Það eru rómantísk jól í ár,“ segir hann. „Þegar línurnar voru gefnar fyrir jólin 2015 var rómantíkin allsráðandi. Yfirbragðið á að vera rómantískt, rólegt og yfirvegað.“ Í Upplifun fást fallegir aðventukransar í rómantískum litum. Einnig er hægt að koma með skálar eða bakka og láta fagmennina skreyta. „Aðventukransar hafa verið að breytast og fólk heldur ekki eins mikið í hefðir og áður fyrr. Sumir vilja meira að segja hafa átta, sextán eða allt upp í 24 kerti í skál eða á bakka. Mér sýnist jólahefðirnar vera mun óformlegri en tíðkaðist á árum áður,“ segir hann. Fagmennirnir hjá Upplifun hafa nóg að gera í blómaverkefnum, bæði fyrir viðburði í Hörpu og hjá öðrum fyrirtækjum. „Það hefur verið mikið að gera hjá okkur í alls konar blómaverkefnum s.s. brúðkaupum, útförum, ráðstefnum, veislum og núna að skreyta fyrirtæki fyrir jólin,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur hjá blómabúðinni Upplifun à Hörpu. Upplifun er óvenjuleg að því leyti að þar fást bækur eftir íslenska höfunda á erlendum tungumálum. Vilhjálmur segir að Harpa sé áfangastaður hjá flestum ferðamönnum og vel sé tekið á móti þeim í Upplifun. „Við leggjum áherslu á að það sé upplifun að koma til okkar. Það felst í tegund blóma sem við bjóðum, fallegri framsetningu á vöru, blómaangan og svo ljúfri tónlist. Við erum með úrval af ferskum, hefðbundnum og framandi blómum. Það er því alltaf notalegt að koma til okkar,“ segir Vilhjálmur en aðrir eigendur eru Árni Einarsson, Ómar Ellertsson og Guðmundur Þorvarðarson, tveir þeir síðastnefndu eru blómaskreytar. Næg bílastæði eru í bílakjallara Hörpu og aðgengi mjög gott fyrir alla. Blómabúðin Upplifun, bækur og blóm er með heimasíðuna www.upplifun.com og er einnig á Facebook.Opið alla daga frá kl. 10-20 og síminn er 561 2100.
Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira