Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2015 16:00 Helena Sverrisdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir með Bryndísi Guðmundsdóttir. mynd/kkí Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. Eftir Smáþjóðaleikana í júní voru þrír leikmenn ekki búnar að missa úr landsleik frá því að kvennalandsliðið var endurvakið fyrir þremur árum. Þetta voru þær Helena Sverrisdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem höfðu þá spilað alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2015. Tvær aðrar voru líka búnar að alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2014 eða þær Hildur Sigurðardóttir og María Ben Erlingsdóttir sem voru ekki með á Smáþjóðaleikunu. Hildur Sigurðardóttir hafði lagt körfuboltaskóna á hilluna og María Ben Erlingsdóttir er í barnsburðarleyfi. Pálína Gunnlaugsdóttir datt úr hópnum þegar hún komst ekki í æfingaferðina til Danmerkur í júlí þar sem liðið spilaði þrjá landsleiki við Danmörku og Finnland. Eftir standa því Helena Sverrisdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem hafa báðar spilað 19 síðustu leiki liðsins. Gunnhildur var að spila sína fyrstu landleiki sumarið 2012 en Helena hefur ekki misst úr landsleik undanfarin ellefu ár. Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún spilaði sinn fyrsta landsleik sem var á móti Noregi á Norðurlandamótinu í Bærum í Noregi 24. maí 2012.Flestir landsleikir frá 2012 til 2015: Helena Sverrisdóttir 19 Gunnhildur Gunnarsdóttir 19 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16 Pálína Gunnlaugsdóttir 16 Bryndís Guðmundsdóttir 15 Hildur Sigurðardóttir 13 María Ben Erlingsdóttir 13 Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 Hildur Björg Kjartansdóttir 12 Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12 Petrúnella Skúladóttir 10 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19. nóvember 2015 12:00 Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20. nóvember 2015 12:30 Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. 19. nóvember 2015 06:00 Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19. nóvember 2015 15:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. Eftir Smáþjóðaleikana í júní voru þrír leikmenn ekki búnar að missa úr landsleik frá því að kvennalandsliðið var endurvakið fyrir þremur árum. Þetta voru þær Helena Sverrisdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem höfðu þá spilað alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2015. Tvær aðrar voru líka búnar að alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2014 eða þær Hildur Sigurðardóttir og María Ben Erlingsdóttir sem voru ekki með á Smáþjóðaleikunu. Hildur Sigurðardóttir hafði lagt körfuboltaskóna á hilluna og María Ben Erlingsdóttir er í barnsburðarleyfi. Pálína Gunnlaugsdóttir datt úr hópnum þegar hún komst ekki í æfingaferðina til Danmerkur í júlí þar sem liðið spilaði þrjá landsleiki við Danmörku og Finnland. Eftir standa því Helena Sverrisdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem hafa báðar spilað 19 síðustu leiki liðsins. Gunnhildur var að spila sína fyrstu landleiki sumarið 2012 en Helena hefur ekki misst úr landsleik undanfarin ellefu ár. Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún spilaði sinn fyrsta landsleik sem var á móti Noregi á Norðurlandamótinu í Bærum í Noregi 24. maí 2012.Flestir landsleikir frá 2012 til 2015: Helena Sverrisdóttir 19 Gunnhildur Gunnarsdóttir 19 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16 Pálína Gunnlaugsdóttir 16 Bryndís Guðmundsdóttir 15 Hildur Sigurðardóttir 13 María Ben Erlingsdóttir 13 Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 Hildur Björg Kjartansdóttir 12 Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12 Petrúnella Skúladóttir 10
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19. nóvember 2015 12:00 Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20. nóvember 2015 12:30 Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. 19. nóvember 2015 06:00 Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19. nóvember 2015 15:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19. nóvember 2015 12:00
Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20. nóvember 2015 12:30
Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. 19. nóvember 2015 06:00
Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19. nóvember 2015 15:45