Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2015 11:02 Sá kanadíski undirbýr sig nú fyrir fjölmennustu tónleika sem haldnir hafa verið innanhúss á Íslandi. vísir Margir íslenskir aðdáendur poppgoðsins Justins Bieber trúðu vart sínum eigin augum þegar fréttir af komu hans hingað til lands bárust fyrir helgi. Sena tilkynnti þá að að Evrópuhluti Purpose-tónleikaferðalagsins Bieber hæfist þann 9. september í Kórnum í Kópavogi.Sjá einnig: Justin Bieber með tónleika á Íslandi Yfirlýsingin náði þó ekki að þagga niður hæstu efasemdaraddirnar sem ómuðu um netheima og höfðu margir raunverulegar áhyggjur af því að enginn fótur væri fyrir þessum fregnum.Þessi tónleikalisti gekk manna á milli og samsæriskenningasmiðir fóru á fullt.Bentu margir á að opinber aðdáendasíða tónlistarmannsins tiltæki alla tónleika hans næstu misserin en hvorki tangur né tetur fannst af yfirlýstum tónleikum hans í Kórnum. Þá gátu notendur Wikipedia ekki uppfært síðu Biebers um tónleikana því öllum slíkum færslum var kippt út jafnóðum. Það var ekki til þess fallið að slá á grunsemdirnar. En nú hefur popparinn tekið af allan vafa.Sjá einnig: Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Hann er raunverulega að koma til landsins og hefur tónleikum hans í Kórnum verið bætt við á opinbera dagskrá Purpose-tónleikaferðalagsins. Þeir sem eru enn efins geta séð skjáskot af heimasíðu goðsins hér að neðan. Telji þeir það falsað geta þeir sannreynt það með því að smella hér.Allir geta andað léttar.skjáskot Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Margir íslenskir aðdáendur poppgoðsins Justins Bieber trúðu vart sínum eigin augum þegar fréttir af komu hans hingað til lands bárust fyrir helgi. Sena tilkynnti þá að að Evrópuhluti Purpose-tónleikaferðalagsins Bieber hæfist þann 9. september í Kórnum í Kópavogi.Sjá einnig: Justin Bieber með tónleika á Íslandi Yfirlýsingin náði þó ekki að þagga niður hæstu efasemdaraddirnar sem ómuðu um netheima og höfðu margir raunverulegar áhyggjur af því að enginn fótur væri fyrir þessum fregnum.Þessi tónleikalisti gekk manna á milli og samsæriskenningasmiðir fóru á fullt.Bentu margir á að opinber aðdáendasíða tónlistarmannsins tiltæki alla tónleika hans næstu misserin en hvorki tangur né tetur fannst af yfirlýstum tónleikum hans í Kórnum. Þá gátu notendur Wikipedia ekki uppfært síðu Biebers um tónleikana því öllum slíkum færslum var kippt út jafnóðum. Það var ekki til þess fallið að slá á grunsemdirnar. En nú hefur popparinn tekið af allan vafa.Sjá einnig: Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Hann er raunverulega að koma til landsins og hefur tónleikum hans í Kórnum verið bætt við á opinbera dagskrá Purpose-tónleikaferðalagsins. Þeir sem eru enn efins geta séð skjáskot af heimasíðu goðsins hér að neðan. Telji þeir það falsað geta þeir sannreynt það með því að smella hér.Allir geta andað léttar.skjáskot
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59