Ákvað að víkja úr dómstólnum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. febrúar 2015 08:00 Róbert Ragnar Spanó var skipaður dómari við Mannréttindadómstóls Evrópu árið 2013 Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, hefur vikið sæti í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna vanhæfis. ,,Ég tjáði mig opinberlega um málið sem lagaprófessor á meðan það var til meðferðar auk þess að skrifa um niðurstöðu Landsdóms bæði í Fréttablaðið og í fræðirit sem ég hef gefið út,“ segir Róbert um málið. ,,Ég tók þessa ákvörðun sjálfur, en hún var tilkynnt forseta minnar deildar í samræmi við lög,“ bætir hann við og vísar í reglur fyrir dómstólinn. Geir H. Haarde, höfðaði mál á hendur íslenska ríkinu vegna Landsdómsmálsins svokallaða, það er málshöfðunar á hendur honum og dómi fyrir Landsdómi. Mannréttindadómstóllinn er með málið til meðferðar, en ekki er vitað hvenær búast megi við niðurstöðu í því. Úr dómum Mannréttindadómstólsins má lesa að reglur dómsins kveði á um að að dómarar verði ekki aðeins vanhæfir vegna beinna tengsla við málsaðila í dómsmáli, heldur verði að vera hafið yfir allan vafa að þeir séu óháðir málsaðilum og alveg hlutlausir í dómarastörfum sínum. Landsdómur Tengdar fréttir Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19. janúar 2012 18:30 Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12. febrúar 2013 22:21 "Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12. október 2014 21:00 Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29. september 2014 21:54 "Niðurstaðan kemur ekki á óvart" Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. "Niðurstaðan kemur ekki á óvart,“ segir Páll. "En við töldum rétt að útkljá þessi mál.“ 5. júní 2012 16:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, hefur vikið sæti í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna vanhæfis. ,,Ég tjáði mig opinberlega um málið sem lagaprófessor á meðan það var til meðferðar auk þess að skrifa um niðurstöðu Landsdóms bæði í Fréttablaðið og í fræðirit sem ég hef gefið út,“ segir Róbert um málið. ,,Ég tók þessa ákvörðun sjálfur, en hún var tilkynnt forseta minnar deildar í samræmi við lög,“ bætir hann við og vísar í reglur fyrir dómstólinn. Geir H. Haarde, höfðaði mál á hendur íslenska ríkinu vegna Landsdómsmálsins svokallaða, það er málshöfðunar á hendur honum og dómi fyrir Landsdómi. Mannréttindadómstóllinn er með málið til meðferðar, en ekki er vitað hvenær búast megi við niðurstöðu í því. Úr dómum Mannréttindadómstólsins má lesa að reglur dómsins kveði á um að að dómarar verði ekki aðeins vanhæfir vegna beinna tengsla við málsaðila í dómsmáli, heldur verði að vera hafið yfir allan vafa að þeir séu óháðir málsaðilum og alveg hlutlausir í dómarastörfum sínum.
Landsdómur Tengdar fréttir Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19. janúar 2012 18:30 Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12. febrúar 2013 22:21 "Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12. október 2014 21:00 Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29. september 2014 21:54 "Niðurstaðan kemur ekki á óvart" Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. "Niðurstaðan kemur ekki á óvart,“ segir Páll. "En við töldum rétt að útkljá þessi mál.“ 5. júní 2012 16:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19. janúar 2012 18:30
Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12. febrúar 2013 22:21
"Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12. október 2014 21:00
Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29. september 2014 21:54
"Niðurstaðan kemur ekki á óvart" Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. "Niðurstaðan kemur ekki á óvart,“ segir Páll. "En við töldum rétt að útkljá þessi mál.“ 5. júní 2012 16:57